Torfæra

Úrslit: Sindratorfæran á Hellu

Í dag fór fram fyrsta umferð íslandsmótsinns í Torfæru 2018, Sindratorfæran á Hellu. Það var mikið um dýrðir og ekki vantaði uppá sýninguna hjá ökumönnunum. Brautirnar framanaf voru eknar með miklum tilþrifum, stökkum og veltum við mikinn fögnuð þeirra 5000 áhorfenda sem lögðu leið sína á svæðið. Á eftir komu hraðari brautir sem reyndu gríðarlega […]

Lesa meira...

Sindratorfæran á Hellu um helgina!

Laugardaginn 12. maí 2018 kl. 11 hefst Sindratorfæran á Hellu. Mikil spenna er í fólki þar sem þetta er fyrsta umferð íslandsmótsinns og upphaf keppnistímabilsinns í torfæru.   21 keppandi er skráður til leiks og ef keppenda listinn er skoðaðu má þar sjá nöfn sem margir þekkja á borð við Gísla G. Jónsson, Árna Kóps […]

Lesa meira...

Ragnar Skúlason - Akstursíþróttakarl ársins 2017 - Viðtal

Ragnar Skúlason er þekkt nafn í mótorsporti hér á landi. Hann hefur verið að keppa í mörg ár og á nokkra Íslandsmeistaratitla. Ragnar var valinn Akstursíþróttamaður ársins 2017 fyrir frábæran árangur í sumar. Þrátt fyrir að Ragnar hafi ekki keppt í torfæru í mörg ár þá náði hann þeim árangri að verða Íslandsmeistari í Götubílaflokki […]

Lesa meira...

Konurnar bak við myndavélarnar, Brynja Rut Borgarsdóttir

Næsta kona bak við myndavélina heitir Brynja Rut Borgarsdóttir og er 25 ára Hornafjarðarmær. Er henni lýst sem frekar opinni, kátri og hressri stelpu sem óvart ruglaðist inn í torfæruna í gegnum „Team Snáðinn” sem einnig kemur frá Hornafirði. Var það í kringum 2012 en Brynju fannst alltaf eitthvað vanta í þátttöku sína þannig að […]

Lesa meira...

Konurnar bak við myndavélarnar, Guðbjörg Ólafsdóttir

Hlutverk kvenna tengdum akstursíþróttum eru margvísleg. Þátttaka kvenna í keppnishaldi hefur vaxið auk þess sem sífellt fleiri konur keppa í hinum ýmsu greinum, nú síðast í torfærunni. Eitt af þeim sviðum sem konur taka virkan þátt í er umfjöllun akstursíþótta, greinaskrif og myndatökur. Aksturíþróttasamband Íslands hefur í ár úthlutað sérstökum myndatökuleyfum tendum þeim akstursíþróttum sem […]

Lesa meira...

Systurnar Helga Katrín og Elva lifa og hrærast í torfærunni!

Síðasta umferð íslandsmótsins í torfæru verður haldin næstkomandi sunnudag. Það er Torfæruklúbbur Suðurlands (TKS) sem stendur að keppninni sem fer fram í gryfjum við Fellsenda í Akrafjalli, við Akranes. Margar hendur koma að undirbúningi slíkrar keppni en athygli vekur að TKS er eina aðildarfélag Akstursambands Íslands með konu í formennsku, Helgu Katrínu Stefánsdóttur. Helga Katrín er torfæruáhugamönnum […]

Lesa meira...

Skeljungs Bíladagar á Akureyri vikuna 10.-17. júní 2017

Bíladagar eru árleg hátíð bílaáhugafólks og er full af áhugaverðum viðburðum fyrir alla bílaáhugamenn unga sem aldna. Bíladagar hafa verið haldnir á Akureyri í kringum Bílasýningu Bílaklúbbs Akureyrar síðan 1996 en bílasýningin á 17. júní hefur verið haldin frá árinu 1974. Hátíðin fer sífelt stækkandi með stöðugt fleiri viðburðum sem dreifast nú yfir heila viku […]

Lesa meira...

Stig fyrir Poulsen torfæruna í Stapafelli

Til samræmis við samþykkt FIA World Motorsport Council frá 24. júni 2016 og nýja viðbót við 25. gr. keppnisreglna AKÍS, þá hefur stjórn AKÍS ákveðið að nota eigi þá viðbót til að reikna út stig til íslandsmeistara í torfæru fyrir Poulsen torfæruna í Stapafelli þann 27. maí 2017.  Vegna þess að milli 50% og 75% […]

Lesa meira...

Hlutfallsreikningur stiga vegna Poulsen torfærunnar

Á fundi sínum þann 24. júni 2016 samþykkti FIA World Motorsport Council breytingu á hvernig punktar til meistara væru reiknaðir kæmi til þess að hætta þyrfti keppni áður en henni lyki.  Ástæðan var sú að ekki er talið sanngjarnt að ljúka þurfi fullum 75% til að stig gildi.  Ákvörðun FIA WMC er þannig að reikna hlutfallslega […]

Lesa meira...