Trúnaður

Meðferð persónuupplýsinga

Akstursíþróttanefnd ÍSÍ/LÍA leggjur ríka áherslu á trúnað gagnvart umbjóðendum sínum og skjólstæðingum og reyna að vernda friðhelgi einkalífs þeirra á allan hátt.

  • Farið verður með allar upplýsingar um þig sem trúnaðarmál.
  • Við berum þagnarskyldu um hvaðeina sem okkur er trúað fyrir í starfi.
  • Allir starfsmenn okkar eru einnig bundnir þagnarskyldu um slík trúnaðarmál sem þeir kunna að komast að vegna starfa sinna.
  • Vefur okkar notar ekki vafrakökur ("cookies") til þess að skrá heimsóknir þínar. Á vef þessum eru krækur í aðra vefi. Við berum hvorki ábyrgð á efni þeirra né því hver meðferð persónuupplýsinga er á þeim.