Rally

Rally er ein elsta grein akstursíþrótta sem keppt hefur verið í á Íslandi. Akstur í rallý skiptist upp í „ferjuleiðir“ og „sérleiðir“.

Á ferjuleiðunum eru keppnisbílarnir í almennri umferð, lúta almennum umferðarreglum og eru á leið milli sérleiða.

Keppnin sjálf fer fram á lokuðum sérleiðum og þar skipta sekúndur máli og sú áhöfn vinnur sem er með lægsta heildartímann - hraðasta vinnur!

Í rallybíl eru tveir keppendur í áhöfn. Ökumaður sem þarf þarf að geta keyrt hratt og örugglega ásamt aðstoðarökumanni sem leiðbeinir ökumanninum með því að segja hvað er framundan. Þetta er gert með "nótum" sem áhöfn vinnur fyrir hverja keppni.

Rally reglur

Rally - Staðan

Rally fréttir

Fundargerðir keppnisráðs í rally

13-02-2024 Fundargerð rallýráðs AKÍS

Skýrsla keppnisráðs AKÍS í rallý 2023

Skýrsla keppnisráðs AKÍS í rallý 2022

Skýrsla keppnisráðs AKÍS í rallý 2021

Skýrsla keppnisráðs AKÍS í rallý 2019

Fundargerðir 2023

Fundargerðir 2022

Fundargerðir 2021

Fundargerðir 2020

Fundargerðir 2019