Drift

Aron Jarl Hillerz í keppni í drift. -Mynd: Bergur Bergsson

Drift er aksturstækni þar sem keppandi yfirstýrir viljandi, sem veldur því að keppnistækið missir grip, oftast í afturhjólin, en getur samt haldið stjórn í gegnum beygjur.

Driftkeppnir eru haldnar um allan heim og eru dæmdar eftir línu, gráðu og stíl.

Drift reglur

Drift - Staðan

Drift fréttir

 

Fundargerðir:

Skýrsla frá keppnisráði í Drifti 2022

Skýrsla frá keppnisráði í Drifti 2021