Fréttir

Íslendingar í bresku rally um helgina

Fjórar íslenskar áhafnir í rally tóku þátt í mótaröðinni  BTRDA (British Trial Drivers Association nú um helgina. Yfir 100 áhafnir voru skráðar til leiks. Eknar voru sjö sérleiðir á tveimur dögum.  Keppni hófst á föstudagskvöldinu á fyrstu tveimur sérleiðum í myrkri má segja það hafi verið krefjandi fyrir íslensku keppendurnir sem hafa aðeins verið að […]

Lesa meira...

12. ársþingi AKÍS fór fram í dag

Tólfta ársþing Akstursíþróttasamband Íslands fór fram í dag. Framboð til formanns barst frá Jón Þór Jónssyni og var hann þá sjálfkjörinn. Stjórn voru þau kjörin til næstu tveggja ára Baldvin Hansson, Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir, Páll Jónsson. Í stjórn var kjörinn til eins árs Tryggvi M Þórðarson. Þá voru þau Halldór Viðar Hauksson, Hanna Rún Ragnarsdóttir, […]

Lesa meira...

Tryggvi sæmdur heiðursmerki ÍSÍ

Tryggvi M Þórðarson formaður Akstursíþróttasamband Íslands var sæmdur Gullmerki ÍSÍ á ársþingi sambandsins í dag fyrir góð störf í þágu akstursíþrótta á Íslandi. Hafsteinn Pálsson 2. varaforseti ÍSÍ og formaður Heiðursráðs ÍSÍ afhenti Tryggva heiðursviðurkenninguna í upphafs ársþins sambandsins og var meðfylgjandi mynd tekin við það tækifæri.  

Lesa meira...

Ársþing AKÍS fer fram á morgun

Ársþing AKÍS fer fram á Laugardag Tólfta ársþing AKÍS fer fram í íþróttamiðstöðinni í Laugardal á morgun, laugardag, og hefst það klukkan 10:00. Nýr formaður verður kosinn þar sem Tryggvi M Þórðarson gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu sem formaður AKÍS. Einnungis eitt framboð til formanns AKÍS barst og verður hann Jón Þór […]

Lesa meira...

Andlát - Karl Gunnlaugsson

Karl Gunnlaugsson, athafna- og akstursíþróttamaður, er látinn 57 ára að aldri. Karl vann fjölda Íslandsmeistaratitla á ferli sínum og var kjörinn akstursíþróttamaður ársins 1991. Hann var einn fyrsti íslenski keppandinn að keppa í akstursíþróttum erlendis á götuhjólum. Sem og enduro og spyrnukeppnum hér heima. Karl var virkur í félagstarfi í kringum akstursíþróttir, sat hann í […]

Lesa meira...

Reglubreyting - Rally

Regluráð AKÍS hefur að beiðni keppnisráðs í rally, farið yfir og haft samráð um breytingu á Keppnisgreinarreglum fyrir rally 2024. Umbeðin breyting varðar greinar 5.2.1.b.i og 5.2.1.d.ii. Nýjar Keppnisgreinarreglur fyrir rally 2024 taki gildi frá og með 15.02.2024. Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/76/View

Lesa meira...

Breyting á keppnisdagatali 2024

Stjórn AKÍS hefur samþykkt breytingu á keppnisdagatali 2024. Bílaklúbbur Akureyrar (BA) ásamt Aksturíþróttafélag Hafnarfjarðar (AÍH)  hefur óskað eftir breytingu á keppnisdagatali þar sem er óskað er eftir að halda dagsetningum en breyta staðsetningu keppna í Rallycrossi 2024. Sú breyting hljóðar uppá að 4 umferð Íslandsmótsins verður haldin 18. ágúst á Akureyri og 5 umferð Íslandsmótsins […]

Lesa meira...

Námskeið AKÍS

Opnað hefur verið fyrir skráningu á námskeið fyrir keppnisstjóra og þá sem hafa áhuga að starfa í dómnefndum á keppnum hjá AKÍS. Námskeiðið er opið fyrir alla sem hafa áhuga á að kynnast og taka þátt í störfum keppnisstjóra og dómnefnda. Þeir sem skrá sig fá tengil í myndbönd þar sem farið er yfir námsefnið […]

Lesa meira...

FIA Öryggisnámskeið

Öryggisvika FIA verður haldinn daganna 20 - 23 febrúar næstkomandi. Þessa daganna verða ýmis námskeið í boði og við hvetjum alla þá sem hafa áhuga að taka þátt. Hægt er að sjá dagskrá ásamt skráningarlink við hvern viðburð fyrir sig Hvetjum ykkur til að endilega að taka þátt, aukin þekking, betra mótorsport Dagsetning Tími Hvað […]

Lesa meira...