Fréttir

Opið fyrir umsóknir

Stjórn AKÍS auglýsir eftir umsóknum um styrki. Hægt er að sækja um styrki vegna verkefna innan tveggja flokka. Tækjakaup og uppbygging: Heildarfjárhæð til úthlutunar í þessum flokki er kr. 1.500.000 en hámarksstyrkur til hvers verkefnis er kr. 500.000. Minnt er á að samkvæmt 6. grein reglna AKÍS um úthlutanir styrkja þá er styrkupphæðin að hámarki […]

Lesa meira...

Breyting á reglum um úthlutanir styrkja

Gerðar hafa verið breytingar á reglum um úthlutanir styrkja. Um er verið að ræða breytingu á 12 grein. Hægt er að sjá breytinguna hér https://reglur.akis.is/Codes/79/Compare/80 Þessar reglur voru gefnar út í dag 27.3.2024 og taka strax gildi.

Lesa meira...

Norðurlandamót í Hermiakstri

Norðurlandamótið 2024 ! Top 5 fara til Noregs í lok Apríl og keppa fyrir hönd Íslands. Keppt er í Rallycrossi og F4. Nánari upplýsingar á gta.is/nec - Keppt er í iRacing forritinu. Þáttaka í tímatökum er frí og er flug og hótel greitt fyrir keppendur. Neglið ykkur í tímatökur ! -- Áttu ekki iRacing aðgang? […]

Lesa meira...

Íslendingar í bresku rally um helgina

Fjórar íslenskar áhafnir í rally tóku þátt í mótaröðinni  BTRDA (British Trial Drivers Association nú um helgina. Yfir 100 áhafnir voru skráðar til leiks. Eknar voru sjö sérleiðir á tveimur dögum.  Keppni hófst á föstudagskvöldinu á fyrstu tveimur sérleiðum í myrkri má segja það hafi verið krefjandi fyrir íslensku keppendurnir sem hafa aðeins verið að […]

Lesa meira...

12. ársþingi AKÍS fór fram í dag

Tólfta ársþing Akstursíþróttasamband Íslands fór fram í dag. Framboð til formanns barst frá Jón Þór Jónssyni og var hann þá sjálfkjörinn. Stjórn voru þau kjörin til næstu tveggja ára Baldvin Hansson, Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir, Páll Jónsson. Í stjórn var kjörinn til eins árs Tryggvi M Þórðarson. Þá voru þau Halldór Viðar Hauksson, Hanna Rún Ragnarsdóttir, […]

Lesa meira...

Tryggvi sæmdur heiðursmerki ÍSÍ

Tryggvi M Þórðarson formaður Akstursíþróttasamband Íslands var sæmdur Gullmerki ÍSÍ á ársþingi sambandsins í dag fyrir góð störf í þágu akstursíþrótta á Íslandi. Hafsteinn Pálsson 2. varaforseti ÍSÍ og formaður Heiðursráðs ÍSÍ afhenti Tryggva heiðursviðurkenninguna í upphafs ársþins sambandsins og var meðfylgjandi mynd tekin við það tækifæri.  

Lesa meira...

Ársþing AKÍS fer fram á morgun

Ársþing AKÍS fer fram á Laugardag Tólfta ársþing AKÍS fer fram í íþróttamiðstöðinni í Laugardal á morgun, laugardag, og hefst það klukkan 10:00. Nýr formaður verður kosinn þar sem Tryggvi M Þórðarson gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu sem formaður AKÍS. Einnungis eitt framboð til formanns AKÍS barst og verður hann Jón Þór […]

Lesa meira...

Andlát - Karl Gunnlaugsson

Karl Gunnlaugsson, athafna- og akstursíþróttamaður, er látinn 57 ára að aldri. Karl vann fjölda Íslandsmeistaratitla á ferli sínum og var kjörinn akstursíþróttamaður ársins 1991. Hann var einn fyrsti íslenski keppandinn að keppa í akstursíþróttum erlendis á götuhjólum. Sem og enduro og spyrnukeppnum hér heima. Karl var virkur í félagstarfi í kringum akstursíþróttir, sat hann í […]

Lesa meira...

Reglubreyting - Rally

Regluráð AKÍS hefur að beiðni keppnisráðs í rally, farið yfir og haft samráð um breytingu á Keppnisgreinarreglum fyrir rally 2024. Umbeðin breyting varðar greinar 5.2.1.b.i og 5.2.1.d.ii. Nýjar Keppnisgreinarreglur fyrir rally 2024 taki gildi frá og með 15.02.2024. Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/76/View

Lesa meira...