Námskeið

Námskeið fyrir dómnefndarfólk

Opnað hefur verið fyrir skráningu á dómnefndarnámskeið AKÍS, en það er með nýju sniði núna. Námskeiðið er opið fyrir alla sem hafa áhuga á að kynnast og taka þátt í störfum dómnefnda. Þeir sem skrá sig fá tengil í myndbönd þar sem farið er yfir námsefnið og rætt um það. Þannig getur hver sem er […]

Lesa meira...

FIA námskeið fyrir stjórnendur í rallykeppnum!

Námskeið FIA fyrir Rally stjórnendur 2021 verður haldið 15. janúar. Skráning er opin til 14. janúar 2021 klukkan 8:00 og er aðgengileg með því að smella á þennan hlekk: https://eu.eventscloud.com/21row Efni Upplýsingar um FIA Rally verkefni Nýjungar í ISC (Reglubókin) og RRSR (Svæðisreglur í rally) Upplýsingar um Rally öryggi Hlutverk og skyldur brautarstjóra og dómnefndaratvik […]

Lesa meira...

Girls on Track vinnustofa: Sjálfboðaliðar og stjórnendur

"Sjálfboðaliðar og stjórnendur eru hjarta og sál akstursíþrótta. Þeir eru ósýnilegu hetjurnar sem bera ábyrgð á því að veita öllum þátttakendum og áhorfendum stað og öruggar keppnir. Þetta er besta leiðin til að taka þátt í íþróttinni og vera hluti af kappaksturssamfélaginu" segir Silvia Bellot - FIA konur í Motorsport sendiherra og FIA F2 og […]

Lesa meira...

Sumarfjarnám - Þjálfaramenntun ÍSÍ

Sumarfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 22. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni. Nám allra stiga er allt í […]

Lesa meira...

Kynningarfundir: Reglubók AKÍS

Í framhaldi af Íslenskri þýðingu á regluverki FIA sem lokið var í vetur hefur verið ákveðið að halda kynningarfundi um áhrifin sem þetta hefur á keppnishaldið. Haldnir verða tveir kynningarfundir í fundarsal E hjá ÍSÍ Engjavegi 6. Keppnisstjórar og dómnefnd - Þriðjudaginn 23. júní kl 19:30  Keppendur - Fimmtudaginn 25. júní kl 19:30  Farið verður […]

Lesa meira...

Frestun á námskeiði: Keppnisstjórar og dómnefnd

Vegna Covid-19 veirunnar verður námskeiðum sem AKÍS hyggst halda fyrir keppnisstjóra og dómnefndarmenn frestað. Vonast er til að námskeiðið verði haldið í Reykjavík 18. apríl og Akureyri 19. apríl 2020. Þeir sem ljúka námskeiðinu fara á lista yfir hæfa keppnisstjóra og dómnefndarmenn. Þeir sem þegar hafa skráð sig á fyrri dagsetningu þurfa ekki að skrá sig […]

Lesa meira...

Námskeið: Keppnisstjórar og dómnefnd

AKÍS hyggst halda námskeið fyrir keppnisstjóra og dómnefndarmenn. Námskeiðið verður haldið í Reykjavík og Akureyri helgina 21.-22. mars 2020. Þeir sem ljúka námskeiðinu fara á lista yfir hæfa keppnisstjóra og dómnefndarmenn. Loading…

Lesa meira...

Dómaranámskeið í torfæru!

Spennandi fjögra tíma námskeið undir leiðsögn Jóhanns Björgvinssonar sem er einhver reyndasti torfærudómari landsins og kennari að atvinnu. Á námskeiðinu er byrjað á að fara yfir helstu keppnisreglur í torfæru, stigareglur og refsingar. Með virkri þáttöku nemenda verða vonandi talsverðar umræður því ljóst er að ólík sjónarmið eru um ýmis vafaatriði. Farið verður yfir helstu matskenndu reglur […]

Lesa meira...

Hádegisfundur - Af hverju íþróttamælingar?

Föstudaginn 23. mars 2018 kl: 12:10 mun Sveinn Þorgeirsson aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík fara yfir samstarf íþróttafræðisviðs HR og nokkurra sérsambanda innan ÍSÍ. Afhverju að framkvæma mælingar? Hverju eiga þær að skila? Hvað á að gera við gögnin? Hvernig fer samstarf háskóla og landsliðsþjálfara fram? Sveinn mun svara þessum spurningum og fleirum ásamt því […]

Lesa meira...