GoKart

Bikarmóti í Gokart aflýst.

Bikarmóti í Gokart sem vera átti þann 13. ágúst n.k hjá Akstursíþróttafélagi Hafnarfjarðar hefur verið aflýst vegna ónógrar þátttöku.

Lesa meira...

Gokart - Úrslit 11. ágúst 2018

Laugardaginn 11. ágúst fór fram 4. umferð Íslandsmeistaramótsins í gokart á íþróttasvæði AÍH við Krísuvíkurveg í Hafnarfirði. Það var úði í lofti í upphafi dags og virtist þetta ætla að verða blaut keppni en svo varð þó ekki. Það létti til og þornaði fljótt á þegar kom að tímatökum og var því öll keppnin ekin […]

Lesa meira...

Gokart - Úrslit 7. júlí 2018

Gunnlaugur Jónasson sigraði með nokkrum yfirburðum í fyrstu gókart keppni ársins sem fór fram laugardaginn 7. júlí á aksturssvæði Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar. Keppnin fór fram í rigningu og voru keppendur á regndekkjum en Gunnlaugur virtist ná meira út úr bílnum á þeim en aðrir keppendur. Hann náði besta tímanum í tímatökunni og sigraði allar umferðirnar þrjár […]

Lesa meira...

Einn stærsti akstursíþróttaviðburður ársins!

Laugardaginn 12. ágúst 2017 fer fram afmælishátíð Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar en félagið var stofnað árið 2002 og er því 15 ára. Hátíðin fer fram á akstursíþróttasvæði félagsins við Krýsuvíkurveg og opnar svæðið klukkan 15:00. Dagskrá hefst svo klukkan 15:30 á go kart sýningu en félagar í go kart deild félagsins aka nokkra hringi á brautinni og […]

Lesa meira...

Skeljungs Bíladagar á Akureyri vikuna 10.-17. júní 2017

Bíladagar eru árleg hátíð bílaáhugafólks og er full af áhugaverðum viðburðum fyrir alla bílaáhugamenn unga sem aldna. Bíladagar hafa verið haldnir á Akureyri í kringum Bílasýningu Bílaklúbbs Akureyrar síðan 1996 en bílasýningin á 17. júní hefur verið haldin frá árinu 1974. Hátíðin fer sífelt stækkandi með stöðugt fleiri viðburðum sem dreifast nú yfir heila viku […]

Lesa meira...

Ungmennahátíð á Axamo Ring í Svíþjóð

Karting klúbburinn í Jönköping er að skipuleggja ungmennahátíð fyrir 17 ára keppendur. Keppnin er kölluð "Litla SM" í Svíþjóð og er opin fyrir keppendur frá öðrum þjóðum samkvæmt almennum reglum um landskeppnir. Sjá meira hér: Inbjudan Junior Festival 13-14 aug 2016_ENG

Lesa meira...

GoKart: Úrslit úr fyrstu umferð Íslandsmótsins

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í Gokart fór fram laugardaginn 28.maí síðastliðinn í ágætisveðri á akstursíþróttasvæði AÍH í Kapelluhrauni. Mótið, sem er á vegum Akstursíþróttasambands Íslands (AKÍS), fór fram í umsjá Gokartdeildar Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar. Tímataka hófst klukkan 12:00 og þar náði Gunnlaugur Jónasson besta tíma, 42,321 sek, á eftir honum röðuðu Ragnar Skúlason og Hafsteinn Örn Eyþórsson sér í næstu tvö […]

Lesa meira...

GoKart: Bikarmót 2015

Gunnlaugur Jónasson sigraði í þriðju bikarkeppni í Gókart og verð þar með bikarmeistari í Gókart 2015. Þessi keppni var þriðja og síðasta umferð í Bikarmóti í gókart 2015 og var keppt í einum opnum flokki, en haldin var tímataka og 1 löng keppni. Keppendur óku í 90 mínútur og var ræst með svokölluðu „Le mans“-starti […]

Lesa meira...

GoKart: Úrslit lokaumferðar íslandsmótsins

Gókart keppni 9. ágúst 2015 var haldin af Gókartdeild AÍH (GKA) og var keppnin einnig 2. umferð í bikarmóti í Gókart 2015. Þessi keppni var fimmta og síðasta umferð í Íslandsmóti í gókart 2015 og var keppt í einum opnum flokki, en haldin var tímataka og 3 umferðir eða „heat“ eins og reglur um gókart […]

Lesa meira...