Alþjóðlegt skírteini

Til að fá alþjóðlegt skírteini þarf að útvega læknisvottorð vegna alþjóðlegs keppnisskírteinis. Auk þess þarf að greiða fyrir skírteinið samkvæmt Gjaldskrá AKÍS.

Greitt er inn á reikning Akstursíþróttasambands Íslands:
Kennitala: 530782-0189
Reikningur: 324-26-192

Síðan þarf að fylla út formið hér að neðan.

  Nafn

  Kennitala

  Sími

  Tölvupóstur

  Heimili

  Póstnúmer

  Andlitsmynd

  Læknisvottorð

  Keppnisgrein

  DriftGoKartRallyRallycrossSpyrnaTorfæraHringakstur

  Aukagrein

  DriftGoKartRallyRallycrossSpyrnaTorfæraHringakstur

  Félag