Stig fyrir Poulsen torfæruna í Stapafelli

31.5.2017

Til samræmis við samþykkt FIA World Motorsport Council frá 24. júni 2016 og nýja viðbót við 25. gr. keppnisreglna AKÍS, þá hefur stjórn AKÍS ákveðið að nota eigi þá viðbót til að reikna út stig til íslandsmeistara í torfæru fyrir Poulsen torfæruna í Stapafelli þann 27. maí 2017.  Vegna þess að milli 50% og 75% af keppninni var lokið þá mun stuðullinn vera 1 / 2.

 

Unlimited Stig Rétt stig Götubílaflokkur Stig Rétt stig
Guðmundur I. Arnarsson 20 10 Ragnar Skúlason 20 10
Þór Þormar Pálsson 15 7,5 Steingrímur Bjarnason 15 7,5
SigurðurElías Guðmundsson 12 6 Eðvald Orri Guðmundsson 12 6
Haukur Viðar Einarsson 10 5 Haukur Birgisson 10 5
Ingólfur Guðvarðarson 8 4 Sveinbjörn Reynisson
Atli Jamil Ásgeirsson 6 3
Geir Evert Grímsson 4 2
Magnús Sigurðsson 3 1,5
Valdimar Jón Sveinsson 2 1
Svanur Örn Tómasson 1 0,5
Birgir Sigurðsson 0 0
Aron Ingi Svansson 0 0
Kristján F. Sæmundsson 0 0

Sjá stöðuna í íslandsmótinu í torfæru.