FIA

Nýr framkvæmdastjóri AKÍS

Arnar Már Pálmarsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Akstursíþróttasambands Íslands (AKÍS). Leit af nýjum framkvæmdatjóra AKÍS hófst í febrúar og lauk með ráðningu Arnars Márs Pálmarssonar í lok apríl Hann tók til starfa 1.maí síðastliðinn. Arnar hefur lokið ATPL(A) flugnámi frá Flugskóli Íslands og hefur starfað sem flugmaður hjá Icelandair, meðfram því sat hann í […]

Lesa meira...

Girls on Track vinnustofa: Sjálfboðaliðar og stjórnendur

"Sjálfboðaliðar og stjórnendur eru hjarta og sál akstursíþrótta. Þeir eru ósýnilegu hetjurnar sem bera ábyrgð á því að veita öllum þátttakendum og áhorfendum stað og öruggar keppnir. Þetta er besta leiðin til að taka þátt í íþróttinni og vera hluti af kappaksturssamfélaginu" segir Silvia Bellot - FIA konur í Motorsport sendiherra og FIA F2 og […]

Lesa meira...

Girls on Track vinnustofa: Heilsa í akstursíþróttum

"Heilsa í akstursíþróttum sameinar hraða akstursíþrótta við síbreytileg vísindi læknisfræðinnar. Að geta flutt þekkingu mína frá sjúkrahúsinu yfir á brautina tryggir að ástríður mínar sameinast," segir Dr. Clare Morden, yfirlæknir Brands Hatch, björgunarlæknir FIA formúla E, björgunarlæknir E - TCR, sendiherra Girls on Track og gjörgæslusérfræðingur. Við erum ótrúlega spennt fyrir að bjóða þér í […]

Lesa meira...

Aldur keppenda - breyting á reglugerð

Það er gleðiefni að búið er að samþykkja og gefa út reglugerð um breytingu á reglugerð 507/2007 um akstursíþróttir. Þar með gefst AKÍS tækifæri til að gefa út reglur um aldurstakmörk í akstursíþróttum. Þau aldurstakmörk verða sett með tilliti til aldurstakmarka í nágrannalöndum okkar og reglum FIA. Stjórn sambandsins mun fjalla um þetta mál og […]

Lesa meira...

Kynningarfundir: Reglubók AKÍS

Í framhaldi af Íslenskri þýðingu á regluverki FIA sem lokið var í vetur hefur verið ákveðið að halda kynningarfundi um áhrifin sem þetta hefur á keppnishaldið. Haldnir verða tveir kynningarfundir í fundarsal E hjá ÍSÍ Engjavegi 6. Keppnisstjórar og dómnefnd - Þriðjudaginn 23. júní kl 19:30  Keppendur - Fimmtudaginn 25. júní kl 19:30  Farið verður […]

Lesa meira...

REGLUBÓKIN - Þýðing á FIA International Sporting Code

Á ársþingi AKÍS 9. apríl 2019 var sagt frá að vinna væri hafin við þýðingu hluta af regluverki FIA yfir á íslensku.  Á Formannafundi AKÍS 9. nóvember 2019 voru drög að þýðingu á regluverkinu kynnt. Þá var greint frá því að FIA International Sporting Code (ISC) hefði hlotið heitið Alþjóðleg reglubók FIA í íslenski þýðingu, […]

Lesa meira...

Rafbílarall haldið í annað skipti á Íslandi

Dagana 23. og 24. ágúst 2019 heldur Kvartmíluklúbburinn og Akstursíþróttasamband Íslands, AKÍS, annað alþjóðlega rafbílarallýið sem fram fer hér á landi. Keppnin, sem studd er af Orku náttúrunnar, er áttunda af þrettán umferðunum í alþjóðlegu meistarakeppni FIA 2019 í nákvæmnisakstri rafbíla. Keppt er á óbreyttum rafbílum og getur hver sem er með ökuréttindi tekið þátt. […]

Lesa meira...

Niki Lauda Formúlu 1 hetja er látinn

Akstursíþróttaheimurinn syrgir nú andlát Formúlu 1 hetjunnar Niki Lauda, sem lést í gærkvöldi, 70 ára að aldri. Niki Lauda vann FIA Formúlu 1 Heimsmeistaramótið árin 1975 og 1977 með Ferrari liðinu en titlarnar voru rofnir með hræðilegu slysi á þýska Grand Prix árið 1976. Lauda fékk þriðju gráðu bruna á höfði og andliti og andaði […]

Lesa meira...

eRally Ísland 2018

AKÍS heldur eina umferð í meistarakeppni FIA í nákvæmnisakstri rafbíla um helgina Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra og Líf Magneudóttir, formaður umhverfisráðs Reykjavíkur ræsa eRally Ísland 2018 föstudaginn 21. september klukkan 9:00 við höfuðstöðvar Orku Náttúrunnar. Keppnin er hluti af alþjóðlegu meistaramóti rafbíla FIA í nákvæmnisakstri (FIA Electric and New Energy Championship). Degi áður en eRally […]

Lesa meira...