ÍSÍ

IOC kynnir mótaröð í rafíþróttum

IOC kynnir mótaröð í rafíþróttum Alþjóðaólympíunefndin (IOC) hefur kynnt fyrirkomulag á mótaröð í rafíþróttum, „Olympic Esports Series 2023“ sem er keppni í rafíþróttum í hermum og með rafrænum hætti á heimsvísu en IOC átti frumkvæðið að mótaröðinni og er hún í samvinnu við alþjóðasérsambönd og leikjaframleiðendur. Búið er að staðfesta að keppt verður í eftirfarandi […]

Lesa meira...

Ársþing AKÍS 2023 n.k laugardag.

Ársþing AKÍS fer fram n.k laugardag í sal Café Easy á 1. hæð Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Dagskrá er samkvæmt lögum AKÍS. Kominn eru fram 5 framboð í 3 sæti í stjórn og alls 7 framboð í 2 sæti varmanns auk þess er komið fram framboð í sæti formanns. Að auki þarf að skipa í tvo […]

Lesa meira...

Opið fyrir umsóknir úr Ferðasjóði íþróttafélaga – frestur rennur út 9. janúar 2023

Minnt er á að umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga er opið til umsóknar um styrki vegna keppniferða á fyrirfram skilgreind styrkhæf mót ársins 2022. Umsóknarfrestur er til miðnættis 9. janúar 2023. Íþrótta- og ungmennafélög geta stofnað strax umsókn og skráð inn í hana ferðir jafn óðum og þær hafa verið farnar, til að létta sér skráningarvinnu umsókna […]

Lesa meira...

Nýr framkvæmdastjóri AKÍS

Arnar Már Pálmarsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Akstursíþróttasambands Íslands (AKÍS). Leit af nýjum framkvæmdatjóra AKÍS hófst í febrúar og lauk með ráðningu Arnars Márs Pálmarssonar í lok apríl Hann tók til starfa 1.maí síðastliðinn. Arnar hefur lokið ATPL(A) flugnámi frá Flugskóli Íslands og hefur starfað sem flugmaður hjá Icelandair, meðfram því sat hann í […]

Lesa meira...

Hádegisfundur - Af hverju íþróttamælingar?

Föstudaginn 23. mars 2018 kl: 12:10 mun Sveinn Þorgeirsson aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík fara yfir samstarf íþróttafræðisviðs HR og nokkurra sérsambanda innan ÍSÍ. Afhverju að framkvæma mælingar? Hverju eiga þær að skila? Hvað á að gera við gögnin? Hvernig fer samstarf háskóla og landsliðsþjálfara fram? Sveinn mun svara þessum spurningum og fleirum ásamt því […]

Lesa meira...

Nýr bannlisti WADA

Þann 1. janúar 2018 tók gildi nýr bannlisti WADA, Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar. Listinn er endurskoðaður á hverju ári og tekur ný útgáfa gildi 1. janúar ár hvert. Bannlisti WADA gildir innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Listann í heild sinni má nálgast með því að smella á hlekk hér fyrir neðan og einnig er samantekt (á ensku) á […]

Lesa meira...

Gullverðlaunahafi og heimsmethafi - afreksþjálfun og markmiðssetning!

Mánudaginn 21. ágúst verður haldinn hádegisfyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík í tilefni af 150 ára afmæli Skotfélags Reykjavíkur. Þar munu margfaldir ólympíu- og heimsmeistarar í skotíþróttum þau Niccolo Campriani og Petra Zublasing halda erindi um ýmsar hliðar skotíþrótta með áherslu á afreksþjálfun og markmiðasetningu. Þrátt fyrir að fyrirlesararnir komi úr röðum skotíþrótta þá eiga fyrirlestrarnir […]

Lesa meira...

Hádegisfyrirlestur í tilefni Heilaviku

Næstkomandi miðvikudag 15. mars mun Háskólinn í Reykjavík standa fyrir hádegisfundi í tilefni Heilaviku sem ber heitið Höfuðhögg og Hormónar: Vanstarfsemi heiladinguls eftir heilahristing. Fyrirlesarar verða þær Dr. Hafrún Kristjánsdóttir og Dr. María K. Jónsdóttir. Aðgangur er ókeypis og fyrirlesturinn er öllum opinn. Nánari upplýsingar er að finna hér að neðan.

Lesa meira...

Verðlaunaafhending Meistaratitla 2016

Verðlaunaafhending meistaratitla verður haldin í fundarsal ÍSÍ Engjavegi 6 laugardaginn 5. nóvember kl. 16:00. Veitt verða rúmlega 20 verðlaun til íslandsmeistara 2016 og tilkynnt um val á akstursíþróttamanni ársins einni konu og einum karli og þeim afhentir farandbikarar . Lokahóf AKÍS verður með fjölskylduvænum hætti að þessu sinni. Boðið verður upp á gos og snakk. […]

Lesa meira...