Spyrna

Spyrna er keppni í að ná stysta tíma á beinni braut af ákveðinni lengd og eru yfirleitt tvö keppnistæki ræst hlið við hlið.

Flestir þekkja keppni í kvartmílu, þar sem ekin er 1/4ði úr mílu, en einnig er keppt í götuspyrnu (1/8 míla) og sandspyrna, þar sem keppt er á möl eða sandi.

Í spyrnu skiptir mestu að vera fljótur af stað, án þess að þjófstarta og einnig að ná góðu gripi og hraða í brautinni.

 

Spyrnureglur

Spyrna - Staðan

Spyrna fréttir

Fundargerðir

Skýrsla Spyrnuráðs 2022

Skýrsla spyrnuráðs 2021

2020-11-20 - Spyrnuráð

2020-06-08 - Spyrnuráð