Konur í akstursíþróttum / WiM

AKÍS leggur áherslu á að auka hlut kvenna í akstursíþróttum.

Í gegnum tíðina hefur þáttaka kvenna í akstursíþróttum ekki verið mikil á Íslandi. Fjölgun kvenna hefur mest verið í ýmsum störfum í kringum keppnishald.

Alþjóða aksturssambandið FIA stofnaði sérstakan vinnuhóp um þátttöku kvenna í akstursíþróttum árið 2010, FIA Women in Motorsport. Vinnuhópurinn leggur áherslu á þjálfun og menntun kvenna ásamt aðgerðum sem ætlað er að auka hlut kvenna í akstursíþróttum. Hópurinn hefur staðið fyrir þingum á nokkurra ára fresti, nú síðast í Portugal í byrjun október 2016. Þann fund sótti fulltrúi AKÍS, Katrín María Andrésdóttir.

Í dag er Guðný Jóna Guðmarsdóttir fulltrúi Íslands í WiM Commission FIA.

Frekari upplýsingar er að finna hér fyrir neðan.

Girls on Track vinnustofa: Sjálfboðaliðar og stjórnendur

"Sjálfboðaliðar og stjórnendur eru hjarta og sál akstursíþrótta. Þeir eru ósýnilegu hetjurnar sem bera ábyrgð á því að veita öllum þátttakendum og áhorfendum stað og öruggar keppnir. Þetta er besta leiðin til að taka þátt í íþróttinni og vera hluti af kappaksturssamfélaginu" segir Silvia Bellot - FIA konur í Motorsport sendiherra og FIA F2 og […]

Lesa meira...

Girls on Track vinnustofa: Heilsa í akstursíþróttum

"Heilsa í akstursíþróttum sameinar hraða akstursíþrótta við síbreytileg vísindi læknisfræðinnar. Að geta flutt þekkingu mína frá sjúkrahúsinu yfir á brautina tryggir að ástríður mínar sameinast," segir Dr. Clare Morden, yfirlæknir Brands Hatch, björgunarlæknir FIA formúla E, björgunarlæknir E - TCR, sendiherra Girls on Track og gjörgæslusérfræðingur. Við erum ótrúlega spennt fyrir að bjóða þér í […]

Lesa meira...

Er á leið í Rallý Reykjavík – og 10. bekk!

Erika Eva Arnarsdóttir verður aðstoðarökumaður hjá Daníel Sigurðarsyni (Danna) í Rallý Reykjavík. Erika Eva er 15 ára og ljóst að hún á framtíðina fyrir sér.  Hún féllst á að svara nokkrum spurningum.     Hver er Erika Eva?   Ég er fædd 10. janúar 2003. Uppalin í Breiðholtinu en bý reyndar núna í Hafnarfirði.  Ég […]

Lesa meira...

Hanna Rún Ragnarsdóttir er keppnisstjóri í Rallý Reykjavík: Ofvirkur sprelligosi

Hver er Hanna Rún Ragnarsdóttir?   Ég er ofvirkur sprelligosi sem kom í heiminn þann 22. desember árið 1994. Ég er þó ekki eini sprelligosinn í fjölskyldunni því foreldrar mínir Helga Margrét og Ragnar gáfu mér líka þrjú yndisleg systkyni þau Vignir Örn , Bjarka Rúnar sem eru eldri en ég og Láru Katrínu sem […]

Lesa meira...

Helga Katrín Stefánsdóttir: finnst gaman fíflast

Hvenær ætlarðu að hætta þessari vitleysu? Helga Katrín Stefánsdóttir man vart eftir sér öðru vísi en í kring um akstursíþróttir. Foreldrar hennar og amma kepptu í rallýkrossi. Þegar Helga Katrín hætti að mæta með þeim á allar rallýkrosskeppnir tók torfæran við með kærastanum og fjölskyldu hans. Enn í dag bólar þó stundum á því viðhorfi, hjá þeim sem […]

Lesa meira...

Birgitta Hrund Kristinsdóttir: Aldrei tæpt!

Við keyrum á kjörorðinu: Aldrei tæpt! Birgitta Hrund Kristinsdóttir er liðstjóri Volvo Rally Team og heldur þar um þræðina þegar kemur að skipulaginu.  Þess á milli starfar hún hjá Neyðarlínunni, svarar þegar hringt er í 112. Hún segir að hjá Volvo Rally Team sé gleðin í fyrirrúmi og liðið nái mjög vel saman. Hver er […]

Lesa meira...

Halldóra Rut: Með fráhvarfseinkenni frá ralli!

,,Ég vissi ekki að maður gæti fengið fráhvarfseinkenni frá ralli!“ Síðasta sumar birtist nýtt andlit í akstursíþróttunum þegar Halldóra Rut Jóhannsdóttir tók þátt í sinni fyrstu rallkeppni.  Hún er aðstoðarökumaður með bróður sínum Óskari Kristófer. Hafa þau systkinin vakið athygli fyrir góða frammistöðu þrátt fyrir litla keppnisreynslu. Halldóra Rut samþykkti að svara nokkrum spurningum. Gefum […]

Lesa meira...

,,Ég er svakalega tapsár“ - Ásta Sigurðardóttir

strunsaði út úr jólaboði hjá afa og ömmu eftir tap í Trivial Hamingjurall á Hólmavík fer fram um næstu helgi, laugardaginn 30. júní. Keppnin er í umsjá Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur (BÍKR). Ásta Sigurðardóttir akstursíþróttakona situr í keppnisstjórn og stjórn BÍKR. Ásta var að útskrifast á dögunum sem búfræðingur frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri og hún og Kristján […]

Lesa meira...

GuggZ á Hellutorfærunni

Guðbjörg Ólafsdóttir eða GuggZ Photographer skrapp á torfæruna á Hellu. Hún hefur nú birt myndir sínar, 380 talsins á facebook-síðu sinni en þar kennir ýmissa grasa eins og þessar tvær!   Endilega kíkið hér https://www.facebook.com/pg/sterkarstelpur

Lesa meira...