Drift

Spyrna og dift um helgina.

Kvartmíluklúbburinn heldur Íslandsmót í drifti 2022 á driftbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni í Hafnarfirði dagana 12. og 13. ágúst 2022. Dagskráin föstudaginn 12. ágúst er þessi. 18:00 Pittur opnar / mæting keppenda 18:15 Skoðun hefst 19:00 Æfing hefst 19:45 Pittur lokar 20:00 Skoðun lýkur 22:00 Æfingu lýkur Laugardaginn 13. er svo dagskráin þessi: 13. ágúst 08:30 […]

Lesa meira...

3. umferð Íslandsmóts í Drift

Dagana 16.-17. júlí, fór fram íslandsmót í drifti 2021 – 3. umferð.   Lokaúrslit   Minni götubílar Sæti sæti  Hubert Dorozinski sæti  Kjartan Tryggvason sæti  Sindri Már Ingimarsson sæti  Páll Sólberg Eggertsson 5.-8. sæti Sigmar Freyr Halldórsson 5.-8. sæti Hafliði Harðarson 5.-8. sæti Dominik Lesiak 5.-8. sæti Fabian Dorozinski 9.-10. sæti Skúli Ragnarsson 9.-10. sæti […]

Lesa meira...

Fyrsta umferð Íslandsmóts í Drift

Sunnudaginn 30. Maí 2021 fór fram 1.umferð Íslandsmótsins í Drifti á aksturssvæði Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar. 25 keppendur voru skráðir til keppni en 24 keppnistæki mættu á keppnisstað. Veðrið setti svip sinn á keppnina, mikil úrkoma og töluverður vindur, sem olli einhverjum töfum á dagskrá. Almenn ánægja var með keppnina og hart var barist í öllum 3 […]

Lesa meira...

Tveimur keppnum á Íslandsmóti frestað

Tveimur keppnum sem voru áætlaðar á næstu vikum hefur verið frestað þar til síðar í sumar.   Að beiðni AÍH var umferð í Íslandsmóti í Drift sem átti að fara fram á Akstursíþróttasvæði AÍH 22.maí var frestað til 30.maí nk.   Að beiðni KK var umferð í Íslandsmóti í Torfæru sem átti að fara fram […]

Lesa meira...

Úrslit: Drift Íslandsmót 2020 2. umferð

Minni götubílar  1. sæti Emil Örn Kristjánsson 2. sæti Kristófer Daníelsson 3. sæti Patryk Kaczyński 4. sæti Kjartan Tryggvason 5.-7. sæti Hafsteinn Þorberg Thorvaldsson 5.-7. sæti Dominik Lesiak 5.-7. sæti Hafliði Harðarson Götubílar  1. sæti Jökull Atli Harðarson   2. sæti Michal Kujoth 3. sæti Stefán Þór Gunnarsson 4. sæti Ómar Ingi Ómarsson 5.-8. sæti […]

Lesa meira...

Úrslit: Drift - íslandsmót 2020 1. umferð

Lokaúrslit og úrslit í forkeppni Staðan í Íslandsmótinu í Drift

Lesa meira...

Drift: Íslandsmót 2018

Íslandsmót 2018 - 2. umferð fór fram á Kvartmílubrautinni 9. júní Úrslit Opinn Flokkur 1. sæti Fannar Þór 2. sæti Birgir Sigurðsson 3. Ármann Ingi Ingvason Götubílaflokkur 1. sæti Jón Þór Hermannsson 2. sæti Árni Rúnar Kristjánsson 3. sæti Jökull Atli Harðarson

Lesa meira...

Einn stærsti akstursíþróttaviðburður ársins!

Laugardaginn 12. ágúst 2017 fer fram afmælishátíð Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar en félagið var stofnað árið 2002 og er því 15 ára. Hátíðin fer fram á akstursíþróttasvæði félagsins við Krýsuvíkurveg og opnar svæðið klukkan 15:00. Dagskrá hefst svo klukkan 15:30 á go kart sýningu en félagar í go kart deild félagsins aka nokkra hringi á brautinni og […]

Lesa meira...

Skeljungs Bíladagar á Akureyri vikuna 10.-17. júní 2017

Bíladagar eru árleg hátíð bílaáhugafólks og er full af áhugaverðum viðburðum fyrir alla bílaáhugamenn unga sem aldna. Bíladagar hafa verið haldnir á Akureyri í kringum Bílasýningu Bílaklúbbs Akureyrar síðan 1996 en bílasýningin á 17. júní hefur verið haldin frá árinu 1974. Hátíðin fer sífelt stækkandi með stöðugt fleiri viðburðum sem dreifast nú yfir heila viku […]

Lesa meira...