Arnar Már Pálmarsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Akstursíþróttasambands Íslands (AKÍS). Leit af nýjum framkvæmdatjóra AKÍS hófst í febrúar og lauk með ráðningu Arnars Márs Pálmarssonar í lok apríl Hann tók til starfa 1.maí síðastliðinn. Arnar hefur lokið ATPL(A) flugnámi frá Flugskóli Íslands og hefur starfað sem flugmaður hjá Icelandair, meðfram því sat hann í […]
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent frá sér drög að skýrslu starfshóps um endurskoðun skattlagningar ökutækja og eldsneytis. AKÍS fagnar hugmyndum og umræðu um skattlagningu ökutækja og eldsneytis og er jafnframt ljóst að vandi er að uppfylla öll meginmarkmiðin á sama tíma. AKÍS hefur mikla trú á að rafmagnsbílar og tengitvinnbílar verði æ stærri […]
Akstursíþróttasamband Ísland (AKÍS) og aðildarfélög þess hafa með sér umhverfisstefnu þar sem markmiðið er að gera umhverfisáhrif akstursíþrótta minni og skapa þar sem það er hægt jákvæð áhrif á umhverfi og samfélag við keppnishald, æfingar og aðra viðburði. Í Fréttablaðinu í dag 18. október 2017 er grein um slæma umgengni vegna keppninnar Rally Reykjavík sem […]
Jæja gott fólk. Undanfarnar vikur hefur staðið yfir mikil orrahríð athugasemda og skoðana á Facebook og víðar vegna umsagnar MSÍ og AKÍS vegna akstursbrautar Bílaklúbbs Akureyrar (BA). Við viljum því byrja á að þakka kærlega fyrir "vel valin orð" í okkar garð og annarra sem vinna í stjórnum MSÍ og AKÍS. Ekki dettur okkur í […]
Eftir viðræður í dag hafa Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS) og Mótorhjóla & snjósleðaíþróttasamband Íslands (MSÍ) ásamt Bílaklúbbi Akureyrar (BA) náð samkomulagi um keppnishald í spyrnu í sumar. Til grundvallar liggur sá skilningur að takmarka eigi hraða keppnistækja í endamarki. Til þess að ná því fram er keppnislengd takmörkuð við 170m. Hraðasellur í endamarki verða virkar í […]
Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS) og Mótorhjóla & snjósleðaíþróttasamband Íslands (MSÍ) bera ábyrgð á skoðun og umsögn keppnisbrauta viðkomandi íþróttagreina. Við úttektir brauta er stuðst við reglur alþjóðasambandanna FIA og FIM um keppnisbrautir í spyrnukeppnum. Í úttekt AKÍS og MSÍ á akstursíþróttasvæði Bílaklúbbs Akureyrar (BA) gerðu samböndin athugasemdir við dæld í malbikaðri keppnisbraut í spyrnu rétt fyrir […]
Á fundi sínum þann 24. júni 2016 samþykkti FIA World Motorsport Council breytingu á hvernig punktar til meistara væru reiknaðir kæmi til þess að hætta þyrfti keppni áður en henni lyki. Ástæðan var sú að ekki er talið sanngjarnt að ljúka þurfi fullum 75% til að stig gildi. Ákvörðun FIA WMC er þannig að reikna hlutfallslega […]
Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS) og Mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasamband Íslands (MSÍ) hafa gert með sér samkomulag um flokkun keppnistækja. Sérstaklega þar sem fjórhjól, sexhjól eða lík keppnistæki keppa. Svo vitnað sé í reglugerð um akstursíþróttir segir svo í fjórðu grein reglugerðar númer 507/2007 með síðari breytingum: Aksturskeppni er íþróttagrein stunduð á vegum eftirtalinna aðila: Aðildarfélaga innan Mótorhjóla- […]
Þegar skráð ökutæki fer út fyrir ramma umferðarlaga þarf sérstakan viðauka fyrir æfingar og keppni eins og kemur fram í verklagsreglum lögreglu. Í Reglugerð um akstursíþróttir nr. 507/2007 segir: "Ökutæki sem taka þátt í aksturskeppni skulu ábyrgðartryggð sérstaklega vegna þeirrar áhættu sem í keppni felst." Þarna er verið að vísa í svokallaðan "tryggingaviðauka". Öll skráð […]