Kappakstur

Fyrsta umferð Íslandsmóts í kappakstri

Íslandsmót í kappakstri 2021 – 1. umferð fór fram laugardaginn 29. maí. 10 keppendur tóku þátt í þremur keppnisflokkum.   Sigurvegari í Hot Wheels TURBO flokki var Daníel Hinriksson Sigurvegari í Formula 1000 kappakstursbíla flokki var Jóhann Egilsson. Og Emil Þór Reynisson keyrði einn í flokknum Standard 1000 kappakstursbílar og gerði betur en allir hinir […]

Lesa meira...

RIG - Hermikappakstur

Helgina 30.-31. janúar fóru fram tvö digital kappakstursmót í tengslum við Reykjavík International Games íþróttahátíðina. 24h Le Mans Á laugardeginum var keppt á hinni sögufrægu Le Mans braut í Frakklandi. 19 ökuþórar frá 4 þjóðum tóku þátt, og óku þeir MLP2 bíl, sem er einn hraðskreiðasti bíll sem hægt er að aka. Ekið var í […]

Lesa meira...