Hringakstur

Fyrsta umferð Íslandsmóts í kappakstri

Íslandsmót í kappakstri 2021 – 1. umferð fór fram laugardaginn 29. maí. 10 keppendur tóku þátt í þremur keppnisflokkum.   Sigurvegari í Hot Wheels TURBO flokki var Daníel Hinriksson Sigurvegari í Formula 1000 kappakstursbíla flokki var Jóhann Egilsson. Og Emil Þór Reynisson keyrði einn í flokknum Standard 1000 kappakstursbílar og gerði betur en allir hinir […]

Lesa meira...

Kvartmíluklúbburinn tekur nú á móti skráningum í 1. umferð Íslandsmóts í kappakstri

1. umferð Íslandsmóts í kappakstri fer fram á hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 29. maí 2021. http://skraning.akis.is/keppni/277 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar. Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar: Bílar -  FORMULA 1000 kappakstursbílar Bílar - Standard 1000 kappakstursbílar Bílar - Opinn […]

Lesa meira...

Úrslit: Kappakstur 12. september 2020

Kappakstur Íslandsmót 2020 3. umferð - Lokaúrslit Formula 1000 1. sæti Gunnlaugur Jónasson 2. sæti Tómas Jóhannesson 3. sæti Jóhann Egilsson 4. sæti Viktor Böðvarsson 5. sæti Marinó Helgi Haraldsson 6. sæti Sigurbergur Eiríksson Hraðasta hring keyrði Gunnlaugur Jónasson 1:39.218 sek   Staðan í Íslandsmeistaramótinu: http://skraning.akis.is/motaradir/35  

Lesa meira...

Úrslit: Kappakstur 26. júlí

Formula 1000 sæti Jóhann Egilsson sæti Gunnlaugur Jónasson sæti Tómas Jóhannesson sæti Viktor Böðvarsson sæti Magnús Vatnar Skjaldarson sæti Hilmar Jacobsen

Lesa meira...

Íslandsmeistaramót AB Varahluta í hermikappakstri 2020 3. umferð

Eftir algerlega ótrúlega spennandi keppni, þar sem barist var um fyrsta sæti hverja einustu sekúndu keppninnar, eru úrslitin ljós. Í forriðli kepptu 6 ökumenn um 4 laus sæti í toppriðli: Marínó Haraldsson Hákon Jökulsson Adrian Marciniak Karl Thoroddsen Geir Logi Þórisson Eyjólfur K.Jónsson Forriðillinn var hörku kappakstur og kom nýr keppandi, Adrian Marciniak sterkur inn […]

Lesa meira...

Ísland Danmörk - Landskeppni í hermikappakstri!

Í fyrsta skipti íþróttasögunnar á Ísland verður haldin landskeppni í rafíþróttum, þegar Ísland og Danmörk etja kappi saman í keppni í hermikappakstri, en þessi keppni er hluti af Reykjavik International Games. Keppnin verður í beinni útsendingu á Twitch (twitch.tv/gtakademian) og einnig á stóra skjánum í Laugardalshöll - ekki missa af því! Keppt verður eftir Reglubók […]

Lesa meira...

Tímaat - Íslandsmót 2019

Íslandsmót í tímaati fór fram 22. júní á Kvartmílubrautinni. Íslandsmeistari í flokki götubíla varð Pétur Wilhelm Jóhannsson og í flokki breyttra götubíla Hilmar Gunnarsson. Úrslit urðu sem hér segir: Götubílar 1. sæti Pétur Wilhelm Jóhannsson 1.31:055 sek (brautarmet) 2. sæti Viktor Böðvarsson 1.31:853 sek 3. sæti Aron Óskarsson 1.32:848 sek Breyttir götubílar 1. sæti Hilmar […]

Lesa meira...

Úrslit: Fjórða umferð Íslandsmeistaramóts í hermikappakstri

Fjórða umferð Íslandsmeistaramóts í hermikappakstri fór fram í sunnudaginn 26. maí . Keppt var í tveim riðum og var keppnin hörð og hörku spennandi. Hér eru úrslitin: Riðill A 1. sæti - Jónas Jónasson 2. sæti - Hákon Jökulsson 3. sæti - Karl Thoroddsen 4. sæti - Tómas Jóhannesson 5. sæti - Valdimar Örn Matt […]

Lesa meira...

Úrslit: Hermikappakstur SPA

Um helgina fór fram 3. umferð Íslandsmeistaramótsins í Hermikappakstri. Ekið var í tveimur riðlum og var keppnin gríðarlega spennandi. Rigning setti strik í reikninginn hjá flestum og var nokkuð af nuddi og minniháttar árekstrum. Þetta gerði keppnina geysi spennandi þar sem allt gat gerst meðan ökumenn reyndu sitt besta að beisla afl bíla sinna í […]

Lesa meira...