Rallycross

Rednek bikarmót 2022 laugardag og sunnudag.

Um helgina fer fram minningarmót í rallýcross um Gunnar "Rednek" Viðarsson. Gunni Rednek fæddist á Ísafirði 3. ágúst 1980 og lést þann 8. mars 2015 eftir erfið veikindi af völdum húðkrabbameins. Mótið fer fram á svæði AÍH í Kapelluhrauni í Hafnarfirði. Dagskra mótsins er eftirfarandi. Laugardagurinn 3. september 13:00 Minning - 1 mínuta í þögn […]

Lesa meira...

Hið árlega Rednek bikarmót í rallycross

Hið árlega Rednek bikarmót í Rallýcrossi fer fram núna um helgina 11. - 12. September. Ekið er í minningu Gunnars ‘Rednek’ Viðarsonar sem lést langt fyrir aldur fram eftir harða baráttu við krabbamein. Gunnar átti stóran þátt í því að endurvekja Rallýcrossið árið 2008 og var duglegur í keppnisstarfi sem og að keppa sjálfur. Ekki […]

Lesa meira...

Lokaumferð Íslandsmóts í Rallycross

Sunnudag 29. ágúst, fór fram íslandsmót í rallycross 2021 – lokaumferð. Stigin eru komin inn á AKÍS síðuna: http://skraning.akis.is/motaradir/45 Rallycross 2021 lokaumferð Lokaúrslit keppninnar Unglingaflokkur sæti Emil Þór Reynisson sæti Daníel Jökull Valdimarsson sæti Jóhann Ingi Fylkisson  Standard 1000cc flokkur sæti Arnar Elí Gunnarsson sæti Andri Svavarsson sæti Hilmar Pétursson 1400 flokkur sæti Óliver Örn Jónasson […]

Lesa meira...

Breytingar á keppnisreglum í Rallycross 2021

Birtar hafa verið uppfærðar keppnisreglur í Rallycross fyrir árið 2021 Eftirfarandi eru breytingar sem verða á keppnisreglum Grein 3.8.6.b breytist á þann veg að í stað orðanna „úr 1. og 2. riðli“ komi orðin „í öðrum riðli“, greinin verði svohljóðandi eftir breytingu: 3.8.6.b Í þriðja riðli ræðst hann af úrslitum í öðrum riðli.   Sjá […]

Lesa meira...

Breytingar á keppnisreglum í Rallycross 2021

Birtar hafa verið uppfærðar keppnisreglur í Rallycross fyrir árið 2021 Eftirfarandi eru breytingar sem verða á keppnisreglum Úr grein 1.1.2 falli orðin „Keppnisreglum FIA“ á brott, greinin verði svohljóðandi eftir breytingu:1.1.2 Keppnir eru haldnar samkvæmt Reglubók FIA (e. International Sporting Code (ISC)), þessum keppnisgreinarreglum og sérreglum hverrar keppni. Við grein 3.2.5 bætist nýr liður: 3.2.5.b  […]

Lesa meira...

Metþáttaka í fyrstu umferð Íslandsmóts í Rallycross

Fyrsta umferð Íslandsmóts í Rallycross var haldin síðastliðna helgi, sunnudaginn 16. maí á aksturssvæði Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar í Kapelluhrauni.  Skráningarmet í Íslandsmótið féllu hvað eftir annað, fjöldi skráðra keppnistækja 46 samtals og aldrei verið fleiri í einu Íslandsmóti frá stofnun AÍH. 42 keppendur komust alla leið á ráslínu þar sem bilanir og annað komu upp hjá […]

Lesa meira...

Rednek bikarmótið 2020

Veðurguðirnir voru ekki beint hliðhollir rallycross keppendum er þeir tóku þátt í lokamóti sumarsins á aksturssvæði AÍH við Krýsuvíkurveg. Þar var háð svonefnt Rednek bikarmót en mótið er 2 daga keppni haldið til minningar um Gunnar „Rednek“ Viðarsson sem lést árið 2015 úr krabbameini, í ár tóku þátt 46 bílar í sex flokkum. Allir kepptu […]

Lesa meira...

Einn stærsti akstursíþróttaviðburður ársins!

Laugardaginn 12. ágúst 2017 fer fram afmælishátíð Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar en félagið var stofnað árið 2002 og er því 15 ára. Hátíðin fer fram á akstursíþróttasvæði félagsins við Krýsuvíkurveg og opnar svæðið klukkan 15:00. Dagskrá hefst svo klukkan 15:30 á go kart sýningu en félagar í go kart deild félagsins aka nokkra hringi á brautinni og […]

Lesa meira...

Rednek Bikarmótið er um helgina

Rallycrossdeild AÍH: Akstursíþróttarfélag Hafnarfjarðar heldur Rednek Bikarmótið 2016 sem fer fram um helgina en þessi skemmtilega keppni og jafnframt sú erfiðasta sem haldin er á hverju ári hefur fengið nafnið Rednek Bikarmótið til heiðurs Gunnari „Rednek“ Viðarsyni sem var virkur og dáður keppandi í Rallycross en Gunnar lést árið 2015 tæplega 35 ára gamall, eftir […]

Lesa meira...