Hermiakstur

IOC kynnir mótaröð í rafíþróttum

IOC kynnir mótaröð í rafíþróttum Alþjóðaólympíunefndin (IOC) hefur kynnt fyrirkomulag á mótaröð í rafíþróttum, „Olympic Esports Series 2023“ sem er keppni í rafíþróttum í hermum og með rafrænum hætti á heimsvísu en IOC átti frumkvæðið að mótaröðinni og er hún í samvinnu við alþjóðasérsambönd og leikjaframleiðendur. Búið er að staðfesta að keppt verður í eftirfarandi […]

Lesa meira...

RIG - Hermikappakstur

Helgina 30.-31. janúar fóru fram tvö digital kappakstursmót í tengslum við Reykjavík International Games íþróttahátíðina. 24h Le Mans Á laugardeginum var keppt á hinni sögufrægu Le Mans braut í Frakklandi. 19 ökuþórar frá 4 þjóðum tóku þátt, og óku þeir MLP2 bíl, sem er einn hraðskreiðasti bíll sem hægt er að aka. Ekið var í […]

Lesa meira...

2021 - RIG Digital Motorsport

Nú um helgina er haldið digital kappakstursmót sem hluti af Reykjavík International Games íþróttahátíðinni #RIG21. Keppnin fer fram í gegnum netið og notast er við hermikappaksturs forritið iRacing. Margir af fremstu akstursíþróttamönnum landsins taka þátt, þar á meðal ríkjandi íslandsmeistari í Rallakstri 2020 Gunnar Karl Jóhannesson, og fyrrum Formúlu 3 ökumaðurinn Kristján Einar Kristjánsson. Gert […]

Lesa meira...

NEZ mót í hermikappakstri: Race of Vikings

Eftir landsleikinn við Dani í hermikappakstri hefur allt farið á fullt í þessum málum. Í dag kl. 18:00 fer fram NEZ keppni í hermikappakstri á Circuit of the Americas þar sem skráð lið koma frá fimm norðurlöndum. Keppt verður á BMW M8 GTE. Mikill kraftur og ekkert ABS til að trufla! Öflugustu keppendur landanna leiða […]

Lesa meira...

Íslandsmeistaramót AB Varahluta í hermikappakstri 2020 3. umferð

Eftir algerlega ótrúlega spennandi keppni, þar sem barist var um fyrsta sæti hverja einustu sekúndu keppninnar, eru úrslitin ljós. Í forriðli kepptu 6 ökumenn um 4 laus sæti í toppriðli: Marínó Haraldsson Hákon Jökulsson Adrian Marciniak Karl Thoroddsen Geir Logi Þórisson Eyjólfur K.Jónsson Forriðillinn var hörku kappakstur og kom nýr keppandi, Adrian Marciniak sterkur inn […]

Lesa meira...

Karl Thoroddsen fær viðurkenningu á lokahófi RIG

RIG leikunum (Reykjavík International Games) lauk með standandi hátíðarpartýi í nýja anddyri Laugardalshallarinnar. Þar veitti ÍBR viðurkenningar til keppenda sem voru kosin best í hverjum mótshluta fyrir sig. Karl Thoroddsen var okkar maður og valinn besti keppandinn í landsleiknum við Dani í hermikappakstri. Hann ásamt öðrum keppendum í landsliði Íslands var mættur í boði AKÍS […]

Lesa meira...

Íslandsmeitaramótið í Hermikappakstri 2020 er hafið

Fyrstu umferð á Íslandsmeitaramóti í Hermikappakstri 2020 lauk 1. desember 2019. Þetta var hörkuspennandi keppni og mikil dramatík. Nýtt fyrirkomulag kom vel út og var úrslitariðillinn mjög öflugur. Nokkrir árekstrar urðu í úrslitakeppninni og urðu nokkrir að fara í pittinn til að gera við bíla sína. Einn ökumaður hætti keppni snemma vegna skemmda á bíl. […]

Lesa meira...

Ísland Danmörk - Landskeppni í hermikappakstri!

Í fyrsta skipti íþróttasögunnar á Ísland verður haldin landskeppni í rafíþróttum, þegar Ísland og Danmörk etja kappi saman í keppni í hermikappakstri, en þessi keppni er hluti af Reykjavik International Games. Keppnin verður í beinni útsendingu á Twitch (twitch.tv/gtakademian) og einnig á stóra skjánum í Laugardalshöll - ekki missa af því! Keppt verður eftir Reglubók […]

Lesa meira...