Höfundarréttur

Höfundarréttur ©

Akstursíþróttasamband Íslands er með vefsvæði þetta til upplýsinga, vitneskju og samskipta. Þér er heimilt, nema annað sé tekið fram, að sækja efni úr vefsvæðinu. Þó einungis til persónulegra nota en ekki viðskiptalegra nota svo fremi sem þú virðir allan höfundarrétt, eignarrétt og önnur tilmæli í þá veru sem fram koma í gögnunum. Þér er óheimilt að dreifa, breyta, senda, endurnota, endurpóstleggja eða nota efni þessa vefsævðis til opinberra eða viðskiptalegra nota, þ.m.t. öll gögn, texta, myndir, hljóð eða hreyfimyndir án skriflegs leyfis. Vissir hlutar vefsvæðisins kunna að vera með frekari hömlur varðandi not eða aðgengi. Notkun þessa vefsvæðis og aðgengi að efni þar er háð eftirfarandi skilmálum og viðeigandi lögum. Aðgengi þitt og heimsóknir þínar á vefsvæðið táknar að þú samþykkir skilmálana: Allt efni á vefsvæðinu er verndað samkvæmt höfundarrétti nema annað sé tekið fram.

  • Heimilt er að nota efni enda sé skriflegs leyfis aflað fyrirfram samkvæmt þessum skilmálum eða í texta þessa vefsvæðisins.
  • Akstursíþróttasamband Íslands tekur ekki ábyrgð á því ef notkun þín á upplýsingum eða myndum úr vefsvæðinu stangast á við réttindi þriðja aðila sem ekki tengist Akstursíþróttasamband Íslands.
  • Í upplýsingum á vefsvæðinu kunna að vera tæknilegar villur eða prentvillur. Upplýsingum kann að verða breytt eða þær uppfærðar án fyrirvara.
  • Allt efni á vefsvæðinu, er látið þér í té "EINS OG ÞAÐ ER NÚ" ÁN NOKKURRAR ÁBYRGÐAR, BEINNAR EÐA GEFIÐ Í SKYN, Þ.M.T. EN TAKMARKAST EKKI VIÐ ÁBYRGÐ SEM GEFIN ER Í SKYN, Á VIÐSKIPTAHÆFI, HÆFI TIL ÁKVEÐINNA NOTA, EÐA AÐ EKKI SÉ UM LAGABROT AÐ RÆÐA. Á SUMUM SVÆÐUM ER EKKI HEIMILT AÐ ÚTLOKA ÁBYRGÐ SEM GEFIN ER Í SKYN, ÞANNIG AÐ OFANGREINDUR FYRIRVARI ÞARF EKKI AÐ EIGA VIÐ ÞIG.
  • Akstursíþróttasamband Íslands axlar jafnframt enga ábyrgð og er ekki skaðabótaskylt vegna tjóns eða vírusa sem kunna að sýkja tölvubúnað þinn eða aðrar eignir vegna aðgengis þíns, notkunar eða heimsóknar á vefsvæðið, eða þegar þú sækir efni, gögn, texta, myndir, hreyfimyndir eða hljóð af vefsvæðinu.
  • Akstursíþróttasamband Íslands er ekki í fyrirsvari að neinu leyti varðandi önnur vefsvæði sem þú kannt að öðlast aðgengi að í gegnum þetta vefsvæði. Þegar þú ferð inn á þau vefsvæði er mikilvægt að þú vitir að það er óháð Akstursíþróttasamband Íslands og að Akstursíþróttasamband Íslands hefur enga stjórn á innihaldi þeirra.
  • Ekki skal líta svo á að tenging inn á vefsvæði sem tilheyrir ekki Akstursíþróttasamband Íslands, gefi til kynna að Akstursíþróttasamband Íslands fallist á eða axli einhverja ábyrgð á efni eða notkun slíks vefs.
  • AKSTURSÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS ER ALDREI ÁBYRGT GAGNVART NEINUM AÐILA VEGNA NOTKUNAR ÞESSA VEFSVÆÐIS EÐA ANNARRA TENGDRA VEFSVÆÐA, ÞAR MEÐ TALIÐ TAPAÐS HAGNAÐAR, TRUFLUNAR Á VIÐSKIPTUM, TAPAÐRA FORRITA EÐA ANNARRA GAGNA Í UPPLÝSINGAKERFI ÞÍNU.
  • Akstursíþróttasamband Íslands óskar ekki eftir að taka við trúnaðar- eða eignarréttarvernduðum upplýsingum í gegnum þetta vefsæði. Vinsamlegast athugaðu að allar upplýsingar eða efni sem Akstursíþróttasamband Íslands er sent í gegnum hvaða tengingu sem er á vefsvæðinu, teljast ekki vera trúnaðarmál.