AKÍS

Netkosning: Akstursíþróttafólk ársins 2022!

Tilnefningar keppnisráða til akstursíþróttafólks ársins 2022 Opnað hefur verið fyrir almenna netkosningu  sem finna má hér eða neðst í þessari færslu, þar sem allir landsmenn geta greitt atkvæði einu sinni. Kosið er um þá keppendur sem keppnisráð hefur tilnefnt. Netkosningu lýkur 22. október, tveimur vikum fyrir Formannafund AKÍS. Tilnefning frá keppnisráði í Drifti. Telma Rut […]

Lesa meira...

Spyrna og dift um helgina.

Kvartmíluklúbburinn heldur Íslandsmót í drifti 2022 á driftbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni í Hafnarfirði dagana 12. og 13. ágúst 2022. Dagskráin föstudaginn 12. ágúst er þessi. 18:00 Pittur opnar / mæting keppenda 18:15 Skoðun hefst 19:00 Æfing hefst 19:45 Pittur lokar 20:00 Skoðun lýkur 22:00 Æfingu lýkur Laugardaginn 13. er svo dagskráin þessi: 13. ágúst 08:30 […]

Lesa meira...

Bikarmóti í Gokart aflýst.

Bikarmóti í Gokart sem vera átti þann 13. ágúst n.k hjá Akstursíþróttafélagi Hafnarfjarðar hefur verið aflýst vegna ónógrar þátttöku.

Lesa meira...

Framkvæmdarstjóri lætur af störfum

Á fundi stjórnar AKÍS þann 27. sept  var ákveðið að Arnar Már Pálmarsson framkvæmdastjóri mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri Akstursíþróttasambands Íslands 1. október nk. Staðgengill framkvæmdarstjóra, Helga Katrín Stefánsdóttir, mun taka við störfum Arnars.

Lesa meira...

Ný spyrnubraut vígð á Bíladögum BA

  Ný spyrnubraut Bílaklúbbs Akureyrar var vígð við hátíðlega athöfn þann 19.júní síðastliðinn. Mikil eftirvænting hefur verið eftir nýju brautinni en bílaklúbburinn lagði fyrst inn beiðni fyrir akstursíþróttasvæði við bæjarstjórn Akureyrarbæjar fyrir rúmum 40 árum síðan. Mikill fjöldi var samankominn á svæði Bílaklúbbs Akureyrar á laugardaginn til að horfa á keppni í götuspyrnu BA sem […]

Lesa meira...

Nýr framkvæmdastjóri AKÍS

Arnar Már Pálmarsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Akstursíþróttasambands Íslands (AKÍS). Leit af nýjum framkvæmdatjóra AKÍS hófst í febrúar og lauk með ráðningu Arnars Márs Pálmarssonar í lok apríl Hann tók til starfa 1.maí síðastliðinn. Arnar hefur lokið ATPL(A) flugnámi frá Flugskóli Íslands og hefur starfað sem flugmaður hjá Icelandair, meðfram því sat hann í […]

Lesa meira...

Tveimur keppnum á Íslandsmóti frestað

Tveimur keppnum sem voru áætlaðar á næstu vikum hefur verið frestað þar til síðar í sumar.   Að beiðni AÍH var umferð í Íslandsmóti í Drift sem átti að fara fram á Akstursíþróttasvæði AÍH 22.maí var frestað til 30.maí nk.   Að beiðni KK var umferð í Íslandsmóti í Torfæru sem átti að fara fram […]

Lesa meira...

Umsögn AKÍS: Frumvarp um stofnun Hálendisþjóðgarðs

Akstursíþróttasamband Íslands hefur sent inn umsögn um frumvarp sem lagt hefur verið fram á Alþingi um stofnun Hálendisþjóðgarðs. AKÍS hvetur til ábyrgrar umgengni keppenda um landið og hefur ávallt unnið í góðu samstarfi við yfirvöld um keppnishald. Þannig er sambandið sérstaklega tilgreint í reglugerð dómsmálaráðherra um akstursíþróttir, 507/2007 með síðari breytingum. Flestar keppnir eru haldnar […]

Lesa meira...

Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta 2020

Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta fór fram í fundarsal ÍSÍ 21. nóvember 2020. Tilkynntir voru íslandsmeistarar í öllum greinum akstursíþrótta. Eftir tilnefningar frá keppnisráðum einstakra greina og netkosningu kaus Formannafundur AKÍS eina konu og einn karl sem Akstursíþróttamenn ársins.     Akstursíþróttakona ársins 2020– Heiða Karen Fylkisdóttir - AÍH Akstursíþróttamaður ársins 2020 – Vikar Sigurjónsson - AÍH […]

Lesa meira...