Gjaldskrá

Gjaldskráin er í ISK og gildir frá 5. apríl 2022

Keppnishaldarar
Gjald fyrir hverja keppni 14.500
Ársgjald fyrir föst keppnissvæði 87.000
Keppendur
Gjald fyrir hverja keppni 2.000
Ungliðar að 18 ára aldri 500
Alþjóðlegt keppnisskírteini 30.000
Homologation form FIA fyrir bifreið Samkvæmt verðlista FIA
Vottorð vegna innflutnings keppnisbifreiðar 20.000
Kærugjöld
(séu þau ekki skilgreind í sérreglum viðkomandi keppni eða móts)
Tryggingargjald með kæru 50.000
Tryggingagjald með áfrýjun 75.000
Tryggingargjald vegna kæru á búnað 100.000
Önnur gjöld
Skilagjald öryggisvesta fjölmiðlafólks 4.000
Skrifstofuvinna kr/klst. 6.000
Kílómetragjald vegna ferða innanlands á vegum AKÍS 55,50


Reikningnsnúmer AKÍS: 324-26-192

Kennitala AKÍS: 530782-0189