Tímaat - Íslandsmót 2019

23.6.2019

Íslandsmót í tímaati fór fram 22. júní á Kvartmílubrautinni.
Íslandsmeistari í flokki götubíla varð Pétur Wilhelm Jóhannsson og í flokki breyttra götubíla Hilmar Gunnarsson.

Úrslit urðu sem hér segir:
Götubílar
1. sæti Pétur Wilhelm Jóhannsson 1.31:055 sek (brautarmet)
2. sæti Viktor Böðvarsson 1.31:853 sek
3. sæti Aron Óskarsson 1.32:848 sek

Breyttir götubílar
1. sæti Hilmar Gunnarsson 1.23:712 sek
2. sæti Ingimar Másson 1.26:948 sek
3. sæti Ingólfur Kr. Guðmundsson 1.27:070 sek

Opinn flokkur fjöldaframleiddra bíla
Konrad Kromer 1.33:880 sek (brautarmet)

Opinn flokkur kappakstursbíla
Bragi Þór Pálsson 1.14:789 sek (brautarmet)