Úrslit: Fjórða umferð Íslandsmeistaramóts í hermikappakstri

28.5.2019

Fjórða umferð Íslandsmeistaramóts í hermikappakstri fór fram í sunnudaginn 26. maí .

Keppt var í tveim riðum og var keppnin hörð og hörku spennandi. Hér eru úrslitin:

Riðill A

1. sæti - Jónas Jónasson
2. sæti - Hákon Jökulsson
3. sæti - Karl Thoroddsen
4. sæti - Tómas Jóhannesson
5. sæti - Valdimar Örn Matt

Riðill B
1. sæti - Aron Óskarsson
2. sæti - Hinrik Haraldsson
3. sæti - Marínó Haraldsson
DNF - Geir Logi
DNF - Jón Ægir Baldursson

Í riðli B kom upp tæknileg vandamál og þurfti að ræsa keppni að nýju í "rúllandi starti." 5 mín var bætt við keppni sem þýddi að keppendur þurftu að bæta eldsneyti í tankinn. Geir Logi og Jón Ægir urðu báðir bensínlausir á braut og kláruðu ekki keppni.

Svona standa stigin á Íslandsmóti. Að loknum sex umferðum keppa átta stigahæstu ökuþórar til úrslita um Íslandsmeistara titilinn í Október.