Breyting á keppnisdagatali - Rally Reykjavík

4.7.2025

Stjórn samþykkti beiðni frá Bifreiðaíþróttaklúbbi Reykjavíkur (BÍKR) um breytingu á keppnisdagatali.

Rally Reykjavík átti að fara fram daganna 14-16 ágúst enn fer fram daganna  15-17 ágúst.