Fyrsta umferð Íslandsmóts í kappakstri

30.5.2021

Íslandsmót í kappakstri 2021 – 1. umferð fór fram laugardaginn 29. maí.

10 keppendur tóku þátt í þremur keppnisflokkum.

 

Sigurvegari í Hot Wheels TURBO flokki var Daníel Hinriksson

Sigurvegari í Formula 1000 kappakstursbíla flokki var Jóhann Egilsson.

Og Emil Þór Reynisson keyrði einn í flokknum Standard 1000 kappakstursbílar og gerði betur en allir hinir sem ekki mættu.

 

Stigin til íslandsmeistara eru birt á AKÍS síðunni http://skraning.akis.is/motaradir/48

 

Lokaúrslit

Kappaksturslota 2

Kappaksturslota 1

Tímatökur