Úrslit: Kappakstur 12. september 2020

13.9.2020

Kappakstur Íslandsmót 2020 3. umferð - Lokaúrslit

Formula 1000

1. sæti Gunnlaugur Jónasson
2. sæti Tómas Jóhannesson
3. sæti Jóhann Egilsson
4. sæti Viktor Böðvarsson
5. sæti Marinó Helgi Haraldsson
6. sæti Sigurbergur Eiríksson

Hraðasta hring keyrði Gunnlaugur Jónasson 1:39.218 sek

 

Staðan í Íslandsmeistaramótinu: http://skraning.akis.is/motaradir/35