Hringakstur

Þolaksturskeppni Kvartmíluklúbbsins

Sunnudaginn 27. ágúst næstkomandi kl. 13:30 fer fram Þolaksturskeppni Kvartmíluklúbbsins á hringakstursbrautinni í Kapelluhrauni. Þar keppa allt að tíu ökutæki í hraðakstri í tvær klukkustundir samfellt. Búast má við fjörugri keppni þar sem reynir á ökumenn og bíla, keppnisáætlun og útsjónarsemi keppenda til að ljúka sem flestum hringjum á þeim tíma sem aksturinn stendur yfir. […]

Lesa meira...