Kynningarfundur keppenda - AKUREYRI

23.4.2024

Í tilefni af því að nú er nýtt keppnistímabil að hefjast boðar AKÍS til fundar fyrir keppendur og aðra áhugasama þar sem þær reglur sem gilda um akstursíþróttir verða kynntar.

Fundargestum gefst einnig færi á að koma ábendingum á framfæri eða leggja spurningar fyrir fulltrúa sambandsins sem munu leitast við að svara þeim eftir bestu getu.

Fundurinn hefst kl 15:00 og verður hann haldin í félagsheimili Bílaklúbbsins á Akureyri.

Hvetjum alla að mæta keppendur sem eru að fara taka þátt í sínu fyrsta keppnistímabili að mæta á fundinn.