Námskeið - AKUREYRI

23.4.2024

Dómnefndar og keppnisstjóranámskeið AKÍs verður haldið sunnudaginn 28 apríl á Akureyri. Hvetjum alla þá sem hafa áhuga á að starfa í dómnefnd eða vera keppnisstjóri á akstursíþróttaviðburðum að mæta.
Námskeiðið fer fram í Bílaklúbbi Akureyrar og hefst kl 13:00.

Hægt er að skrá sig á námskeiðið hér á þessum link