Drift

Úrslit: Fyrsta umferð Íslandsmeistarmóts í Drift

Sunnudaginn 28. maí 2017 fór fram fyrsta umferð Íslands- og bikarmeistaramótsins í Drift í boði Pústþónustunnar BJB á akstursvæði Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar. Þrátt fyrir rigningaskúri um morguninn sem háði þeim 20 keppendum sem mættir voru í undankeppni, stytti upp um leið og útsláttarkeppni í minni götubílaflokk hófst. Þar er á ferðinni nýr flokkur sem höfðar til […]

Lesa meira...

Aron Jarl Hillers: Akstursíþróttakarl ársins 2016 - Viðtal

Aron Jarl Hillers er akstursíþróttakarl ársins 2016. Aron hefur verið viðloðinn drift á Íslandi síðan á upphafsdögum þess. Hann er margfaldur Íslandsmeistari í íþróttinni og þykir með eindæmum góður talsmaður íþróttarinnar. Hann er Íslandsmeistari 2016 og vann hann gull í 3 af 6 keppnum sumarsins. Í tveimur þeirra vann hann til silfur verðlauna og í einni […]

Lesa meira...

Agamál á Bíladögum á Akureyri

Dagana 15. til 18. júní síðastlinn voru Bíladagar á Akureyri. Bíladagar er viðburður þar sem áhugafólk um bifreiðar og akstursíþróttir koma saman og skemmta sér og sínum og hafa verið haldnir á Akureyri í rúm 20 ár. Á síðustu árum hefur borið á því að næturró Akureyringa sé raskað vegna þess að verið er að […]

Lesa meira...

Úrslit: Önnur umferð Íslandsmeistaramótsins í Drift

Laugardaginn 4. júní fór fram önnur umferð Íslandsmeistaramótsins í Drift. Mótið sem var á vegum Akstursíþróttasambands Íslands (AKÍS) var haldið af Driftdeild Akstursíþróttafélags Hafnafjarðar(DDA) og voru 21 keppendur skráðir til leiks. Aðeins einn forfallaðist og mættu því 20 keppendur til leiks æstir í að gera enn betur en í fyrri unferðinni. Keppnin gekk frábærlega fyrir sig og höfðu keppnishaldarar […]

Lesa meira...

Önnur umferð Íslandsmótsins í Drift 4. júní 2016

Laugardaginn 4. júní næstkomandi fer fram önnur umferð Íslandsmótsins í Drift. Forkeppni hefst kl 11:00 og stendur til 12:30, útsláttarkeppnin sjálf hefst svo klukkan 13:30. 21 Keppandi eru skráður til leiks. Keppnin er á vegum AKÍS en umsjón með keppninni hefur Driftdeild AÍH. Drift er sú akstursíþróttagrein sem er mest vaxandi á Íslandi í dag.  Við […]

Lesa meira...

Drift: Úrslit fyrstu umferðar Íslandsmeistaramótsins

Laugardaginn 21. maí fór fram í rjómablíðu, fyrsta umferð Íslandsmeistaramóts í Drift. Mótið sem er á vegum Akstursíþróttasambands Íslands (AKÍS) var haldið af Driftdeild Akstursíþróttafélags Hafnafjarðar (DDA) og voru 23 keppendur skráðir til leiks. Aðeins einn forfallaðist og mættu því 22 keppendur til leiks, tilbúnir í að leggja allt í sölurnar til að vinna. Keppnin […]

Lesa meira...

Drift: Fyrsta umferð íslandsmeistaramóts - 21. maí 2016

Keppnin er haldin á vegum Driftdeildar Akstursíþróttafélags Hafnafjarðar og liður í Íslandsmeistaramótsröð sem haldin er á vegum AKÍS. Forkeppni hefst klukkan 11:00 og stendur til 12:30, þá er áætlaður hálftími í mat og hefst svo útsláttarkeppnin sjálf klukkan 13:00. 23 keppendur eru skráðir í keppnina og verður það að teljast met í fyrstu keppni sumarsins, […]

Lesa meira...

Drift: Lokaumferð Íslandsmeistaramóts

Fjórða og jafnframt seinasta umferð í Íslandsmeistaramóti í Drift fór fram laugardaginn 8. ágúst. Lauk æfingum fyrir keppnina með örlitlu slysi sem lýsti sér í olíupoll á brautinni, frestaðist því keppnin um 2 klukkutíma á meðan unnið var úr þessu. Hófst því æsispennandi lokaumferð klukkan 15:00. 18 keppendur voru skráðir í keppnina en tveir þeirra […]

Lesa meira...

Drift: Lokaumferð Íslandsmeistarmótsins

Laugardaginn 8. ágúst fer fram loka umferð Íslandsmeistaramóts í drift á Aksturssvæði Akstursíþróttafélags Hafnafjarðar , einnig þekkt sem gamla rallýcrossbrautin. Stefnir í æsispennandi keppni þar sem aðeins 24 stigum munar á efsta sæti og því öðru og töluvert fleirri stig í pottinum en það! Keppnin hefst klukkan 13:00 og frítt inn fyrir áhorfendur. Nánari leiðbeiningar […]

Lesa meira...