Drift: Lokaumferð Íslandsmeistarmótsins
6.8.2015
Laugardaginn 8. ágúst fer fram loka umferð Íslandsmeistaramóts í drift á Aksturssvæði Akstursíþróttafélags Hafnafjarðar , einnig þekkt sem gamla rallýcrossbrautin.
Stefnir í æsispennandi keppni þar sem aðeins 24 stigum munar á efsta sæti og því öðru og
töluvert fleirri stig í pottinum en það!
Keppnin hefst klukkan 13:00 og frítt inn fyrir áhorfendur.
Nánari leiðbeiningar og upplýsingar um hvernig skal komast uppá braut má finna á