Tímaat - Íslandsmót 2019

Íslandsmót í tímaati fór fram 22. júní á Kvartmílubrautinni. Íslandsmeistari í flokki götubíla varð Pétur Wilhelm Jóhannsson og í flokki breyttra götubíla Hilmar Gunnarsson. Úrslit urðu sem hér segir: Götubílar 1. sæti Pétur Wilhelm Jóhannsson 1.31:055 sek (brautarmet) 2. sæti Viktor Böðvarsson 1.31:853 sek 3. sæti Aron Óskarsson 1.32:848 sek Breyttir götubílar 1. sæti Hilmar […]

Lesa meira...

Kvartmíla 1. júní - Úrslit

Kvartmíla - Íslandsmót 2019 1. umferð Úrslit OF flokkur 1. sæti Magnús A. Finnbjörnsson Volvo Kryppan 2. sæti Harry Þór Hólmgeirsson Dragster 3-4. sæti Stefán Hjalti Helgason Dragster 3-4. sæti Leifur Rósinbergsson Pinto 5-6. sæti Örn Ingólfsson Batman dragster 5-6. sæti Auðunn Herlufsen Camaro TS flokkur (limit 9,99sek) 1. sæti Svanur Vilhjálmsson Ford Mustang GT […]

Lesa meira...

Úrslit: Fjórða umferð Íslandsmeistaramóts í hermikappakstri

Fjórða umferð Íslandsmeistaramóts í hermikappakstri fór fram í sunnudaginn 26. maí . Keppt var í tveim riðum og var keppnin hörð og hörku spennandi. Hér eru úrslitin: Riðill A 1. sæti - Jónas Jónasson 2. sæti - Hákon Jökulsson 3. sæti - Karl Thoroddsen 4. sæti - Tómas Jóhannesson 5. sæti - Valdimar Örn Matt […]

Lesa meira...

Niki Lauda Formúlu 1 hetja er látinn

Akstursíþróttaheimurinn syrgir nú andlát Formúlu 1 hetjunnar Niki Lauda, sem lést í gærkvöldi, 70 ára að aldri. Niki Lauda vann FIA Formúlu 1 Heimsmeistaramótið árin 1975 og 1977 með Ferrari liðinu en titlarnar voru rofnir með hræðilegu slysi á þýska Grand Prix árið 1976. Lauda fékk þriðju gráðu bruna á höfði og andliti og andaði […]

Lesa meira...

Drift - Íslandsmót 2019 1. umferð

Íslandsmót í drifti fór fram á Kvartmílubrautinni laugardaginn 18. maí. Keppnin gekk vel þrátt fyrr votviðri og söknuðu margir dekkjareyksins sem gjarnan fylgir driftinu. Úrslit Opinn flokkur 1. sæti Aron Steinn Guðmundsson 2. sæti Úlfar Bjarki Stefánsson 3. sæti Birgir Sigurðsson Götubílar 1. sæti Ragnar Már Björnsson 2. sæti Jökull Atli Harðarson 3. sæti Ármann […]

Lesa meira...

Sumarfjarnám - þjálfaramenntun 1. og 2. stigs ÍSÍ

Sumarfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst þriðjudaginn 18. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni. Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar […]

Lesa meira...

Styrkumsóknir frá félögum

Stjórn AKÍS hefur auglýst eftir umsóknum um styrki frá aðildarfélögum sínum. Alls bárust átta umsóknir frá fjórum félögum: Félag Verkefni Upphæð KK Tímatökubúnaður 500000 KK Málningarsprauta 500000 KK Slökkvibíll 500000 TKS Keppnisferð torfæru 150000 AÍFS Hermikappakstur 382000 AÍFS Tímatökubúnaður 277500 AÍH Tímatökubúnaður 500000 AÍH Vélsópur 500000 3309500 Til úthlutunar að þessu sinni eru allt að […]

Lesa meira...

Úrslit Sindratorfærunnar

5500 manns á Sindratorfærunni Flugbjörgunarsveitin á Hellu og Akstursíþróttanefnd Umf. Heklu héldu Sindratorfæruna  í dag  með pompi og pragt í blíðskaparveðri á Hellu Það var Geir Evert Grímsson á Sleggjunni sem hreppti Helluna með því að standa efstur að stigum eftir daginn. Hann sýndi flott tilþrif og ók öruggt í gegnum alla keppnina auk þess að klára […]

Lesa meira...

Torfæran á Hellu!

Laugardaginn 4 maí kl 11 hefst Sindratorfæran á Hellu. Mikil spenna er í fólki þar sem þetta er fyrsta umferð Íslandsmeistaramótsins og upphaf keppnistímabilsinns. Nítján keppendur eru skráðir til leiks og ef keppenda listinn er skoðaður má þar sjá mörg ný nöfn. Þrír nýir ökumenn í götubílaflokki og Fimm í sérútbúnum, þar af tveir breskir […]

Lesa meira...