Styrkumsóknir frá félögum

8.5.2019

Stjórn AKÍS hefur auglýst eftir umsóknum um styrki frá aðildarfélögum sínum.

Alls bárust átta umsóknir frá fjórum félögum:

Félag Verkefni Upphæð
KK Tímatökubúnaður 500000
KK Málningarsprauta 500000
KK Slökkvibíll 500000
TKS Keppnisferð torfæru 150000
AÍFS Hermikappakstur 382000
AÍFS Tímatökubúnaður 277500
AÍH Tímatökubúnaður 500000
AÍH Vélsópur 500000
3309500

Til úthlutunar að þessu sinni eru allt að kr. 2.000.000.