Íslandsmót í drifti fór fram á Kvartmílubrautinni laugardaginn 18. maí.
Keppnin gekk vel þrátt fyrr votviðri og söknuðu margir dekkjareyksins sem gjarnan fylgir driftinu.
Úrslit
Opinn flokkur
1. sæti Aron Steinn Guðmundsson
2. sæti Úlfar Bjarki Stefánsson
3. sæti Birgir Sigurðsson
Götubílar
1. sæti Ragnar Már Björnsson
2. sæti Jökull Atli Harðarson
3. sæti Ármann Ingi Ingvason
Minni götubílar
1. sæti Benedikt Magni Sigurðarson
2. sæti Jóhann Rafn Rafnsson
3. sæti Constantin Florin Vilceanu
Stigin í forkeppninni: https://kappakstur.is/urslit/Live/DriftQualifying/134
Tengill á úrslitin: https://kappakstur.is/urslit/Live/Bracket/134