FIA

Eldur í keppnisgalla

Frá FIA Sporting ráðstefnunni 2017 Hér sést hversu góð vörn er í þriggja laga Nomex keppnisgalla þegar eldur kemur upp. Keppandi í fullum keppnisklæðnaði. Keppnisgalli, hjálmur, skór, hanskar, undirfatnaður og meira að segja HANS búnaður. Keppandinn er makaður olíu og eldur borinn að. 700°C heitur eldurinn látinn loga í 25 sekúndur. Eftir að slökkt er […]

Lesa meira...

Eftir einn ei aki neinn!

Nú þegar ein stærsta ferðahelgi ársins á Íslandi gengur í garð er rétt að hafa í huga það sem Formula 1 keppandinn Nico Rosberg minnir á að áfengi og akstur fara ekki saman. Alþjóða akstursíþróttasambandið FIA hefur sett af stað átak um öruggari umferð um allan heim. Þannig er nú búið að setja upp sérstök […]

Lesa meira...

FIA: Afturköllun á samþykki Border Mortorseats keppnissætum

FIA tilkynnir að af öryggisástæðum er samþykki eftirfarandi keppnisstaðla, óháð framleiðsludegi eða gildistíma, afturkallað tafarlaust: BORDER MOTORSEATS - SP-4C - CS.213.08 Þar sem ekki er hægt að líta á að þessi sæti uppfylli FIA staðal 8855-1999 er notkun þeirra bönnuð í öllum tilvikum þar sem farið er að framangreindum stöðlum. Sjá nánar hér: Safety Department Note […]

Lesa meira...

Lyfjamisnotkun - Helstu staðreyndir

FIA hefur nú gefið út bækling um lyfjamisnotkun undir merkinu FIA Race True. Það er sérstaklega ánægjulegt að segja frá því að bæklingurinn er einnig gefinn út á íslensku. Við viljum hvetja alla, sérstaklega keppendur akstursíþrótta til að kynna sér vel efni bæklingsins. Bæklingurinn er aðgengilegur hér.

Lesa meira...

FIA ráðstefna og NEZ nefndafundir 2016

Svæðisráðstefna alþjóðlega akstursþróttasambandsins (FIA Sport Regional Congress Europe NEZ) var haldin í Osló dagana 28.-29. október 2016. Á sama stað voru einnig haldnir nefndafundir í einstökum greinum akstursíþrótta undir hatti FIA North European Zone (NEZ). Ísland átti nú fulltrúa í öllum NEZ nefndum sem funduðu. Ísland er svolítið langt frá öðrum aðildarlöndum NEZ og því […]

Lesa meira...

FIA - Auto: Teymisvinna

Nýjasta útgáfa FIA blaðsins AUTO fjallar um teymisvinnuna og fólkið á bak við Formula 1 kappaksturinn. Lesið blaðið hér

Lesa meira...

Tilkynningar frá FIA um öryggismál

16.05.10_ASN Information note underwear overlap_V00 16.04.21_ASN Information note HANS Installation Best Practices_V00 16.04.21_ASN Information note new helmet standard_V00 16.04.21_ASN Information note new harness standard_V00 16.04.21_ASN Information note new extinguisher standard_V00 16.04.21_ASN Information note extractable seat_V00 16.04.21_ASN Information note Racing Nets Installation Specification_V00

Lesa meira...

FIA fréttabréf: Konur í akstursíþróttum

AUTO+ Women in Motor Sport fréttabréfið er gefið út af FIA. Fréttabréfið er stútfullt af áhugaverðum sögum af konum í akstursíþróttum. Blaðið er aðgengilegt hér.

Lesa meira...

FIA fagnar nýrri ályktun Sameinuðu Þjóðanna um umferðaröryggi

Allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna samþykkti nýlega ályktun til stuðnings samræmdum alþjóðlegum aðgerðum fyrir bætt umferðaröryggi. Þessari ályktun er ætlað að ryðja brautina fyrir stofnun sérstaks umferðaröryggissjóðs Sameinuðu Þjóðanna. Verkefnið hefur fullan stuðning æðstu stjórnar umferðaröryggisnefndar FIA og forseta FIA, Jean Todt, sem er einnig sérstakur ráðgjafi framkvæmdastjóra SÞ vegna umferðaröryggismála. Sjá frétt FIA um málið hér. Sérstök vefsíða […]

Lesa meira...

FIA: Bílar og slys

Nýjasta útgáfa af Auto + Medical, sem er alþjóðlegt fréttablað um slysameðhöndlun í akstursíþróttum. Aðalumfjöllunarefnið er skoðun á því hvernig FIA er að bæta slysameðhöndlun sína fyrir keppendur í World Rally Championship og víðar. Eftir vel heppnaða Bahrain Grand Prix, útskýrir Amjad Obeid læknir hlutverk hans á staðnum. Þar er fjallað nánar um öryggiskröfur og […]

Lesa meira...

FIA: Ný merking á undirfatnaði, hettum, hönskum og skóm

Allur undirfatnaður, hettur, hanskar og skór fyrir keppendur sem er framleiddur frá og með 1. janúar 2016 verður að vera með nýja FIA merkið. Sjá nánar í eftirfarandi skjali: 16.03.30_ASN Information note underwear labelling_V00

Lesa meira...