GuggZ á Hellutorfærunni

13.5.2018

Guðbjörg Ólafsdóttir eða GuggZ Photographer skrapp á torfæruna á Hellu. Hún hefur nú birt myndir sínar, 380 talsins á facebook-síðu sinni en þar kennir ýmissa grasa eins og þessar tvær!

 

Endilega kíkið hér https://www.facebook.com/pg/sterkarstelpur