Rednek bikarmót 2022 laugardag og sunnudag.

2.9.2022

Um helgina fer fram minningarmót í rallýcross um Gunnar "Rednek" Viðarsson. Gunni Rednek fæddist á Ísafirði 3. ágúst 1980 og lést þann 8. mars 2015 eftir erfið veikindi af völdum húðkrabbameins.

Mótið fer fram á svæði AÍH í Kapelluhrauni í Hafnarfirði.

Dagskra mótsins er eftirfarandi.

Laugardagurinn 3. september

13:00 Minning - 1 mínuta í þögn á rás línu
13:30 Keppni hefst eftir minningarakstur
18:00 Fyrri degi lýkur með frágangi

Sunnudagurinn 4. september

12:00 Keppni hefst
15.45 Úrslitariðlar
17:00 Keppni lokið með frágangi