Rednek bikarmótið 2020

23.9.2020

Veðurguðirnir voru ekki beint hliðhollir rallycross keppendum er þeir tóku þátt í lokamóti sumarsins á aksturssvæði AÍH við Krýsuvíkurveg.

Þar var háð svonefnt Rednek bikarmót en mótið er 2 daga keppni haldið til minningar um Gunnar „Rednek“ Viðarsson sem lést árið 2015 úr krabbameini, í ár tóku þátt 46 bílar í sex flokkum. Allir kepptu þeir að lokum um Rednek-bikarinn, farandbikar sem veittur er stigahæsta keppanda í lok móts til eins árs í senn.

Við upphaf fyrri dags var tekin minningarstund. Stilltu allir keppendur sér upp á ráskafla brautarinnar og óku svo 2 hringi á eftir föður Gunnars til minningar um hann.

Mikil og hörð keppni var í öllum flokkum og sýndu ökumenn frábæran akstur við mjög svo erfið skilyrði.

Úrslit
Unglingaflokkur
1 Óliver Örn Jónasson AÍH 164
2 Emil Þór Reynisson AÍH 155
3 Jóhann Ingi Fylkisson AÍH 149
4 Júlían Aðils Kemp AÍH 109
5 Guðni Steinar Guðmundsson AÍH 103
6 Rakel Ósk Árnadóttir AÍFS 85
7 Bergþóra Káradóttir AÍFS 81
Standard 1000cc flokkur
1 Alexander Már Steinarsson AÍH 173
2 Hilmar Pétursson AÍFS 148
3 Arnar Elí Gunnarsson AÍFS 133
4 Andri Svavarsson AÍFS 114
5 Magnús Vatnar Skjaldarson AÍH 92
6 Kristinn Snær Sigurjónsson AÍH 90
7 Guðríður Ósk Steinarsdóttir AÍH 70
8 Sigurður Steinar Aðalbjörnsson AÍH 67
9 Heiða Karen Fylkisdóttir AÍH 65
10 Þorsteinn Grétar snorrason AÍFS 62
11 Kristján Karl Ingólfsson AÍFS 39
12 Rakel Ósk Einarsdóttir AÍH 38
1400 flokkur
1 Arnar Már Árnason AÍH 162
2 Sindri már axelsson AÍH 151
3 Tryggvi Ólafsson AÍH 140
4 Kristján Örn Aðalbjörnsson AÍH 119
2000 flokkur
1 Vikar Karl Sigurjónsson AÍH 172
2 Ívar Örn Smárason BÍKR 147
3 Arnar Freyr Viðarsson AÍH 137
4 Birgir Kristjánsson AÍH 104
5 Zilvinas Kauneckas BÍKR 97
6 Sigurbjörg Björgvinsdóttir AÍH 0
7 Hilmar B Þràinsson AÍH 0
8 Rúnar L. Ólafsson KK 0
4x4 Non Turbo
1 Alexander Lexi Kárason AÍH 177
2 Agnar Freyr Ingvason AÍH 139
3 Ólafur Tryggvason AÍH 106
4 Þórður Andri McKinstry AÍH 97
5 Kristófer Fannar Axelsson AÍFS 93
6 kristinn Einarsson AÍH 92
7 Þröstur Jarl Sveinsson AÍH 82
8 Hörður Darri McKinstry AÍH 64
9 Þorvaldur Smári McKinstry AÍH 0
Opinn flokkur
1 Steinar Nòi kjartansson AÍH 165
2 Atli Jamil Ásgeirsson AÍH 128
3 Gedas Karpavicius BÍKR 128
4 Erlendur Örn Ingvason AÍFS 111
5 Konrad Kromer AÍH 91
6 Viðar Finnson AÍH 89