Breytingar á keppnisreglum í Rallycross 2021

26.6.2021

Birtar hafa verið uppfærðar keppnisreglur í Rallycross fyrir árið 2021

Eftirfarandi eru breytingar sem verða á keppnisreglum

Grein 3.8.6.b breytist á þann veg að í stað orðanna „úr 1. og 2. riðli“ komi orðin „í öðrum riðli“, greinin verði svohljóðandi eftir breytingu:

3.8.6.b Í þriðja riðli ræðst hann af úrslitum í öðrum riðli.

 

Sjá má keppnisreglurnar hér.

Rallycross