Lokaumferð Íslandsmóts í Rallycross

30.8.2021

Sunnudag 29. ágúst, fór fram íslandsmót í rallycross 2021 – lokaumferð.

Stigin eru komin inn á AKÍS síðuna: http://skraning.akis.is/motaradir/45

Rallycross 2021 lokaumferð

Lokaúrslit keppninnar

Unglingaflokkur

 1. sæti Emil Þór Reynisson
 2. sæti Daníel Jökull Valdimarsson
 3. sæti Jóhann Ingi Fylkisson

 Standard 1000cc flokkur

 1. sæti Arnar Elí Gunnarsson
 2. sæti Andri Svavarsson
 3. sæti Hilmar Pétursson

1400 flokkur

 1. sæti Óliver Örn Jónasson
 2. sæti Arnar Freyr Árnason
 3. sæti Arnar Már Árnason

 2000 flokkur

 1. sæti Guðmundur Örn Þorsteinsson
 2. sæti Vikar Karl Sigurjónsson
 3. sæti Sigurbjörg Björgvinsdóttir

 4x4 Non Turbo

 1. sæti Ólafur Tryggvason
 2. sæti Birgir Guðbjörnsson
 3. sæti Þröstur Jarl Sveinsson

 Opinn flokkur

 1. sæti Gedas Karpavicius
 2. sæti Steinar Nói Kjartansson
 3. sæti Jóhannes Reginn Karlsson

 

Stig eru komin inn á mótakerfi AKÍS: http://skraning.akis.is/motaradir/45

Fleiri myndir af keppninni eru hér að neðan