Rally

Konurnar bak við myndavélarnar, Guðný Guðmarsdóttir

Ein þeirra kvenna sem undanfarin ár hefur mundað myndavélar í kringum akstursíþróttir er Guðný Guðmarsdóttir í Borgarnesi. Hún fór fyrst að vinna kringum rallýkeppnir árið 2009 norður í Skagafirði og á árunum sem liðin eru síðan, hefur hún mikið komið að keppnishaldi í rallý sem tímavörður, undanfari og keppnisstjóri. Einnig hefur hún nokkrum sinnum tekið […]

Lesa meira...

Yfirlýsing vegna aksturs utanvega í Rally Reykjavík 2017 austan Heklu

Akstursíþróttasamband Ísland (AKÍS) og aðildarfélög þess hafa með sér umhverfisstefnu þar sem markmiðið er að gera umhverfisáhrif akstursíþrótta minni og skapa þar sem það er hægt jákvæð áhrif á umhverfi og samfélag við keppnishald, æfingar og aðra viðburði. Í Fréttablaðinu í dag 18. október 2017 er grein um slæma umgengni vegna keppninnar Rally Reykjavík sem […]

Lesa meira...

Ljómarall í Skagafirði - Lokanir á vegum

Laugardaginn 29. júlí 2017 fer fram Ljómarall í Skagafirði. Keppnin er sú þriðja í röðinni í Íslandsmeistaramótinu í rallakstri í ár og fer fram í samræmi við reglur Akstursíþróttasambands Íslands, veitt eru viðeigandi leyfi og tryggingar svo sem þar greinir. Keppnin fer fram með hefðbundnu sniði og verða eftirfarandi vegir lokaðir laugardaginn 29. júlí 2017, […]

Lesa meira...

Ljómarall í Skagafirði - 29. júlí 2017

Bílaklúbbur Skagafjarðar boðar til Ljómaralls í Skagafirði, laugardaginn 29. júlí nk. Keppnin er sú þriðja í röðinni í Íslandsmótinu og fer fram samkvæmt reglum Akstursíþróttasambands Íslands. Það er búið að opna skráningu fyrir Ljómarall 2017. í skráningarforminu inná AKÍS birtist keppnisgjaldið sem gjald fyrir einstakling ekki áhöfn, vonandi veldur það ekki misskilningi. Þau gjöld sem greiða […]

Lesa meira...

Hólmavíkurrallý 2017 – Dagskrá

Hólmavíkurrallý fer fram 1. júlí 2017.  Keppnin fer fram, eins og nafnið gefur til kynna, í nágrenni Hólmavíkur, sjá meðfylgjandi tímamaster.  Tímamaster er birtur með fyrirvara um leyfi en endanlegt leyfi fyrir keppninni er ekki komið í hús. Leiðarskoðunarbann Athygli er vakin á að leiðirnar eru nú ófærar, ýmist vegna snjóa eða aurbleytu en veturinn […]

Lesa meira...

Íslandsmeistarinn Ásta er flott fyrirmynd!

  Ásta Sigurðardóttir er íslandsmeistari, margir kalla hana „Drottningu akstursíþróttanna”. Íþróttin sem hún stundar svo meistaralega tekur ekkert tillit til kynferðis keppenda. Ásta hefur því hvorki forskot né líður hún fyrir að vera kona í sinni íþrótt, hún er margfaldur meistari í rallakstri. Þar er keppt á jafnréttisgrundvelli, því annar grundvöllur er ekki til í […]

Lesa meira...

Bílanaust Rally AÍFS 2.-3. júní 2017

Bílanaust rally AÍFS verður haldið 2.-3. júní 2017 Skráning: skráningarform er á http://skraning.akis.is/keppni/33 Dagskrá: 8. maí. Skráning hefst klukkan 19:00 8. maí. Dagskrá birt og bann hefst við leiðaskoðun á öllum leiðum, leyft er leiðaskoðun á Djúpavatni AÐEINS 28. mai frá 10:00 til 16:00 28. maí Skráningu lýkur klukkan 20.00 og hefst þá seinni skráning […]

Lesa meira...

Ásta Sigurðardóttir: Akstursíþróttakona ársins 2016 - Viðtal

Ásta Sigurðardóttir er Akstursíþróttakona ársins 2016. Ásta er þrefaldur Íslandsmeistari í ralli sem aðstoðarökumaður 2006 og 2007 og nú síðast frábær íslandsmeistaratitill á síðasta ári. Það eru ekki margar konur í akstursíþróttum á Íslandi og fáar sem ná jafn frábærum árangri og Ásta að ekki sé talað um gleðina sem ríkir kringum hana! Okkur lék forvitni á […]

Lesa meira...

Keppnisráð í ralli: fundur um reglur og flokkaskiptingu

Keppnisráð í ralli boðar til fundar mánudaginn 6. mars n.k. í fundarsal C, ÍSÍ kl 20:00. Fundarefni verða tvenn: Breytingar á reglum í Íaslandsmótinu kynntar, power stage og nokkur atriði til viðbótar. Flokkaskipan í rallinu, þá talandi um "efstu deild" sem við þekkjum sem GrN í dag. Tillögur um breytingar verða ræddar og keppnisráð bendir […]

Lesa meira...

Keppnisráð í ralli: Flokkaskipan í Íslandsmótinu

Keppnisráð hefur ákveðið að uppfæra flokkaskipan í Íslandsmótinu í ralli. Sá flokkur sem áður hét GrN verður ekki lengur til en þeir bílar sem áður voru í þeim flokki færast sjálfkrafa í flokk B13. Einnig verða bifreiðar sem falla undir flokka S2000 og WRC2 leyfðar í Íslandsmótinu. Allir bílar sem falla undir flokka B13, S2000 […]

Lesa meira...

BÍÓ - Rally í 40 ár!

Heimildarmynd um 40 ára sögu rallsins á Íslandi var frumsýnd í Bíó Paradís laugardaginn 10. desember 2016. Bragi Þórðarson á mikinn heiður skilið fyrir frábært framtak og óskar AKÍS honum til hamingju með myndina. Í myndinni er rakin sagan frá fyrsta rally sem haldið var 1975, þar sem ekki mátti fara yfir leyfilegan hámarkshraða! Rætt […]

Lesa meira...

Haustsprettur BÍKR 2016

Haussprettrall BÍKR fer fram laugardaginn 22. okt n.k. í Skíðaskálabrekkunni fyrir ofan Skíðaskálann í Hveradölum, sjá kort. Keppnisstjóri er Torfi Arnarson.  Keppnisskoðun verður tilkynnt þegar nær dregur en líklega verður hún á staðnum og keppendur mæti tímanlega eða ca 8:30. Keppnin er ökumannakeppni, aðstoðarökumaður telur ekki til verðlauna.  Skráningarformið vill fá aðstoðarökumann skráðan svo endilega […]

Lesa meira...