Úrslit: Íslandsmót í nákvæmnisakstri 2020

23.8.2020

Ísorku eRally Iceland 2020

Haldið var heimsmeistaramót FIA í nákvæmnisakstri rafbíla dagana 20.-22. ágúst.

Íslensku keppendurnir kepptu samhliða á íslandsmeistaramóti 2020 og sigruðu Jóhann Egilsson og Pétur Wilhelm Jóhannsson þann hluta keppninnar með 2.711 stig.

Í öðru sæti urðu Rebekka Helga Pálsdóttir og Auður Margrét Pálsdóttir með 4.181 stig og í þriðja sæti urðu Hinrik Haraldsson og Marinó Helgi Haraldsson 13.271 stig.