Miðvikudaginn 5. nóvember verður opinn hádegisfundur í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal og hefst hann kl.12:10. Þar mun Margrét Sigmarsdóttir upppeldissálfræðingur fjalla um erfið foreldrasamskipti og leiðir til að gera samskiptin árangursríkari. Farið verður yfir gagnlegar aðferðir í virkum samskiptum, lausnaleit og tilfinningastjórnun. Sjónarhorn þjálfarans verður í brennidepli. Þátttakan er ókeypis og öllum heimil. Skráning fer […]
Akstursíþróttamenn ársins 2014 verða tilkynntir á lokahófi Akstursíþrótta sem fram fer að kvöldi 1. nóvember. Formannafundur AKÍS hefur valið Akstursíþróttamenn ársins 2014. Einn karl og eina konu sem verður kynnt á lokahófi akstursíþróttamanna í kvöld. Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands verður haldið á Sjallanum á Akureyri. Í lokahófinu verða krýndir Íslandsmeistarar í öllum greinum akstursíþrótta. Verðlaunaafhending Íslandsmeistara […]
Almennt öryggisnámskeið verður haldið fyrir stjórnendur akstursíþróttakeppna. Námskeiðið er fyrst og fremst fyrir skoðunarmenn, öryggisfulltrúa og aðra sem bera ábyrgð á framkvæmd keppni. Takmarkaður fjöldi Vinsamlega skráið ykkur með því að senda tölvupóst á: asisport@isisport.is Staðsetning og tími 30.10.2014 kl. 17:30-22:00 í félagsheimili KK Hafnarfirði 31.10.2014 kl. 17:30-22:00 í félagsheimili BA Akureyri Kennarar Tryggvi M. […]
Um helgina er ein skemmtilegasta keppnin í rallycross sem haldin verður af Rallycrossdeild AÍH. mikil spenna og eftirvænting er fyrir þessari keppni en hún er haldin 18 október á Akstursíþróttarsvæði AÍH í Kaphelluhrauni í Hafnarfirði. Keppt verður í 5 flokkum. Mun AÍH endurvekja 2wd krónu flokkinn sem hefur ekki verið keppt í í 3 ár. […]
Post by Bílaklúbbur Akureyrar. Lokahóf og verðlaunaafhending Íslandsmeistara Akstursíþróttasambands Íslands AKÍS fer fram í Sjallanum Akureyri þann 1. Nóvember 2014. Hér er dagskrá og miðasala á lokahófið. https://docs.google.com/forms/d/1y-sFJX6Y6HsOkntwdzdfM8_ATNJxk4CL2mQpHDOcuiA/edit
Opnað hefur verið fyrir almenna netkosningu þar sem allir landsmenn geta greitt atkvæði einu sinni. Kosið er um þá keppendur sem keppnisráð útnefndi. Netkosningu lýkur tveimur vikum fyrir Formannafund AKÍS og tveir komast áfram af hvoru kyni. Taktu þátt!
Akstursíþróttasamband Íslands sendir í fyrsta skipti ungan efnilegan akstursíþróttamann til úrtöku hjá alþjóða akstursíþróttasambandinu FIA. Baldur Arnar Hlöðversson íslandsmeistari í rally 2014 hefur verið viðriðinn akstursíþróttir frá blautu barnsbeini. Á sautján ára afmælisdegi sínum tók hann þátt í sínu fyrsta rally sem ökumaður! Baldur tekur þátt í þjálfunar- og úrtaks viðburðinum í Hollandi í lok […]
Þessar keppnir fóru fram í ágætis veðri í gær, Allir sýndu sýnar bestu hliðar og var keppnin mjög spennandi Veðrið er búið að vera að stríða okkur talsvert í sumar og var loksins hægt að klára þessar síðustu keppnir tímabilsins. Dagurinn fór aðeins seint af stað á meðan við vorum að bíða eftir að brautinn […]
Seinni dagur Bikarmóts RCA varð heldur betur fyrir barðinu á veðurguðunum í dag en bæði starfsfólk og búnaður varð fyrir veðurbarningnum en leysti úr því án verulegra tafa og sýndi það að svona viðburðir verða ekki að veruleika nema fyrir framgöngu fyrirmyndar starfsfólks sem vinnur verkin. Bikarmeistarar RCA 2014: 2000 flokkur - Ragnar B. Gröndal […]