Úrslit: Bikarmót RCA í Rallycross 2014

21.9.2014

Seinni dagur Bikarmóts RCA varð heldur betur fyrir barðinu á veðurguðunum í dag en bæði starfsfólk og búnaður varð fyrir veðurbarningnum en leysti úr því án verulegra tafa og sýndi það að svona viðburðir verða ekki að veruleika nema fyrir framgöngu fyrirmyndar starfsfólks sem vinnur verkin.

Bikarmeistarar RCA 2014:

2000 flokkur - Ragnar B. Gröndal
4WD Krónuflokkur - Alexander Már Steinarsson
Opinn flokkur - Steinar Nói Kjartansson
Unglingaflokkur - Bjarni Elías Gunnarsson

1924378_1603841183176610_1020104516373086617_n

10151326_1603837289843666_9014417644579633338_n

10670039_1603839083176820_6053527676134875001_n

10687163_1603839116510150_2739453675761570710_n

10702081_1603839449843450_4946457405876026842_n

Birt úrslit 21.9.14

Stigatafla