BÍÓ - Rally í 40 ár!

Heimildarmynd um 40 ára sögu rallsins á Íslandi var frumsýnd í Bíó Paradís laugardaginn 10. desember 2016. Bragi Þórðarson á mikinn heiður skilið fyrir frábært framtak og óskar AKÍS honum til hamingju með myndina. Í myndinni er rakin sagan frá fyrsta rally sem haldið var 1975, þar sem ekki mátti fara yfir leyfilegan hámarkshraða! Rætt […]

Lesa meira...

Úrskurður: Agamál á Bíladögum á Akureyri 2016

Aga- og úrskurðarnefnd AKÍS hefur nú gefið út úrskurð vegna hegðunar nokkurra keppanda á Bíladögum á Akureyri 2016. Fimm keppendur sem staðfest er að hafi hringspólað á götum Akureyrar að næturlagi og raskað þar með næturró íbúa og valdið íþróttinni skaða eru látnir sæta agaviðurlögum sem ákvarðast sem keppnisbann er taki til allra keppnisgreina á […]

Lesa meira...

FIA ráðstefna og NEZ nefndafundir 2016

Svæðisráðstefna alþjóðlega akstursþróttasambandsins (FIA Sport Regional Congress Europe NEZ) var haldin í Osló dagana 28.-29. október 2016. Á sama stað voru einnig haldnir nefndafundir í einstökum greinum akstursíþrótta undir hatti FIA North European Zone (NEZ). Ísland átti nú fulltrúa í öllum NEZ nefndum sem funduðu. Ísland er svolítið langt frá öðrum aðildarlöndum NEZ og því […]

Lesa meira...

Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta 2016

Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta fór fram í fundarsal ÍSÍ 5. nóvember 2016. Krýndir voru íslandsmeistarar í öllum greinum akstursíþrótta. Eftir tilnefningar frá keppnisráðum einstakra greina og netkosningu kaus Formannafundur AKÍS eina konu og einn karl sem Akstursíþróttamenn ársins. Akstursíþróttamaður Ársins 2016 – Konur – Ásta Sigurðardóttir   Akstursíþróttamaður Ársins 2016 – Karlar – Aron Jarl Hillers […]

Lesa meira...

Verðlaunaafhending Meistaratitla 2016

Verðlaunaafhending meistaratitla verður haldin í fundarsal ÍSÍ Engjavegi 6 laugardaginn 5. nóvember kl. 16:00. Veitt verða rúmlega 20 verðlaun til íslandsmeistara 2016 og tilkynnt um val á akstursíþróttamanni ársins einni konu og einum karli og þeim afhentir farandbikarar . Lokahóf AKÍS verður með fjölskylduvænum hætti að þessu sinni. Boðið verður upp á gos og snakk. […]

Lesa meira...

Professional MotorSport World Expo 2016!

Professional MotorSport World Expo 2016 verður haldin 9.-11. nóvember 2016 í ráðstefnuhöllinni í Köln Þýskalandi. Sýningin er ekki opin almenningi og er frábær staður fyrir fagfólk að uppgötva nýjungar, kaupa búnað og taka þátt í umræðu um nýjustu tækni, nýjungar og hugmyndir um hvernig á að þróa akstursíþróttir áfram. Á sýninguna mæta verkfræðingar, tæknimenn og kaupendur […]

Lesa meira...

Haustsprettur BÍKR 2016

Haussprettrall BÍKR fer fram laugardaginn 22. okt n.k. í Skíðaskálabrekkunni fyrir ofan Skíðaskálann í Hveradölum, sjá kort. Keppnisstjóri er Torfi Arnarson.  Keppnisskoðun verður tilkynnt þegar nær dregur en líklega verður hún á staðnum og keppendur mæti tímanlega eða ca 8:30. Keppnin er ökumannakeppni, aðstoðarökumaður telur ekki til verðlauna.  Skráningarformið vill fá aðstoðarökumann skráðan svo endilega […]

Lesa meira...

Rally: Um 4x4 Non Turbo og Nýliðaflokk

Skrái keppandi sig í Nýliðaflokk er hann jafnframt skráður í 4x4 NT, þ.a.l. hefur 4x4 NT talið til stiga í Íslandsmótinu í allt sumar. Hingað til hefur skilningur keppnisráðs verið annar en að höfðu samráði við alla þá sem komu að setningu reglunnar um Nýliðaflokk ásamt nánari skoðun á orðalagi þá sjáum við okkur ekki […]

Lesa meira...

Rednek Bikarmótið er um helgina

Rallycrossdeild AÍH: Akstursíþróttarfélag Hafnarfjarðar heldur Rednek Bikarmótið 2016 sem fer fram um helgina en þessi skemmtilega keppni og jafnframt sú erfiðasta sem haldin er á hverju ári hefur fengið nafnið Rednek Bikarmótið til heiðurs Gunnari „Rednek“ Viðarsyni sem var virkur og dáður keppandi í Rallycross en Gunnar lést árið 2015 tæplega 35 ára gamall, eftir […]

Lesa meira...