Bílanaust rally AÍFS verður haldið 2.-3. júní 2017
Skráning: skráningarform er á http://skraning.akis.is/
Dagskrá:
8. maí. Skráning hefst klukkan 19:00
8. maí. Dagskrá birt og bann hefst við leiðaskoðun á öllum leiðum, leyft er leiðaskoðun á Djúpavatni AÐEINS 28. mai frá 10:00 til 16:00
28. maí Skráningu lýkur klukkan 20.00 og hefst þá seinni skráning með 15.000kr aukagjaldi.
29. maí Rásröð birt á Facebook síðu AÍFS
1. júni Seinni skráningu lýkur klukkan 16:00
1. júní klukkan 17.00 Skoðun fyrstu keppnisbíla, Smiðjuvöllum 6 Reykjanesbæ
1. júní klukkan 18.00 Skoðun seinni hluta keppnisbíla Smiðjuvöllum 6 Reykjanesbæ
1. júní. klukkan 20.00 Leiðarskoðun um Nikkel, Keflavíkurhöfn, Patterson og Ökugerði í fylgd Keppnisstjórnar
2. júní Mæting í skoðun kl 13:00 við hús AÍFS /(Pittinn) Smiðjuvellir 6 Reykjanesbæ þeir sem fengu sérstakt leyfi eða stóðust ekki skoðun 1 júní.
2. júní Mæting í parc fermé við Hús AÍFS /(Pittinn) Smiðjuvellir 6 Reykjanesbæ klukkan 17.00
2. júní Fundur með keppendum klukkan 17.30 á sama stað.
2. júní Park Ferme opnar kl 17.45.
2. júní Ræsing fyrsti bíll af stað klukkan 18.00
2. júni Bryggjan er stór partur af rally hérna á suðurnesjum og byrjum við með drifti klukan 19:30 og svo ræsir fyrsti bíll 20:00.
Viðgerðarhlé klukkan 21.00 hjá Bílanaust Krossmóa 4, Bílanaust sjá til þess að mannskapurinn geti komið við og skoðað frábær tilboð sem verða í gangi í búðinni og grillið er tekið fram og fólki boðið uppá pulsur, einnig verða bílar fyrir framan Bílanaust til sýnis og viðgerðahlé á plani bakvið Bílanaust.
3. júní Laugardagur mæting Smiðjuvelli 6 klukkan 07.40. fundur með keppendum.
Ræsing fyrsta bíls á Laugardegi 3 júní klukkan 08.00 AÍFS Smiðjuvellir 6
Sérleið 11 (Nikkel B) er svokölluð Power stage.
Endamark og verðlaunaafhending kl 15:30 á Smiðjuvöllum 6 (AÍFS)
Brot á fyrrnefndum bönnum getur varðað brottvísun úr keppni
Fyrir hönd AÍFS
Atli Már Ragnarsson
Keppnisstjóri
atliragnars@simnet.is
Sími 847-1354
Keppnisreglur má finna á:
- Heimasíðu AKÍS www.ais.is
- Bein slóð á www.ais.is/log-og-reglur/rally