Íslandsmeitaramótið í Hermikappakstri 2020 er hafið

27.1.2020

Fyrstu umferð á Íslandsmeitaramóti í Hermikappakstri 2020 lauk 1. desember 2019.
Þetta var hörkuspennandi keppni og mikil dramatík.
Nýtt fyrirkomulag kom vel út og var úrslitariðillinn mjög öflugur.
Nokkrir árekstrar urðu í úrslitakeppninni og urðu nokkrir að fara í pittinn til að gera við bíla sína.
Einn ökumaður hætti keppni snemma vegna skemmda á bíl.

Hér eru úrslitin úr keppninni:
1. Sæti – Karl Thoroddsen
2. Sæti – Viktor Böðvarsson
3. Sæti – Tómas Tóhannesson
4. Sæti – Aron Óskarsson
5. Sæti – Marinó Haraldsson
6. Sæti – Jón Ingi Þorvaldsson
7. Sæti – Hinrik Haraldsson
8. Sæti – Jónas Jónasson
9. Sæti – Geir Logi Þórisson
10. Sæti – Valdimar Örn Matt
11. Sæti – Ugnius Alexandraviciaus
12. Sæti – Paulius Alexandraviciaus
13. Sæti – Oddur Andrés Guðsteinsson
Frábær frammistaða hjá öllum sem tóku þátt. Við þökkum dómnefndinni fyrir góð störf og svo þeim sem sáu um beina útsendingu frá keppninni.

 

Hér eru síðan úrslit úr annarri umferðinni sem fram fór 19. janúar, mjög spennandi kappakstur i báðum riðlum og frábær dagur.

1. Aron Óskarsson 🥇
2. Jónas W. Jónasson 🥈
3. Viktor Böðvarsson 🥉
4. Marínó Haraldsson
5. Tómas Jóhannesson
6. Karl Thoroddsen
7. Hákon Jökulsson
8. Jón Ingi Þorvaldsson
----------------------------------
9. Hinrik Haraldsson
10. Geir Logi Þórisson
11. Benedikt Björgvinsson
12. Oddur Guðsteinsson

Staðan í Íslandsmeistaramótinu í Hermikappakstri