Ungmennahátíð á Axamo Ring í Svíþjóð

1.7.2016

Karting klúbburinn í Jönköping er að skipuleggja ungmennahátíð fyrir 17 ára keppendur.

Keppnin er kölluð "Litla SM" í Svíþjóð og er opin fyrir keppendur frá öðrum þjóðum samkvæmt almennum reglum um landskeppnir.

Sjá meira hér:

Inbjudan Junior Festival 13-14 aug 2016_ENG