Drift: Íslandsmót 2018

11.6.2018

Íslandsmót 2018 - 2. umferð fór fram á Kvartmílubrautinni 9. júní

Úrslit

Opinn Flokkur

1. sæti Fannar Þór
2. sæti Birgir Sigurðsson
3. Ármann Ingi Ingvason

Götubílaflokkur

1. sæti Jón Þór Hermannsson
2. sæti Árni Rúnar Kristjánsson
3. sæti Jökull Atli Harðarson